ramt

 sasta kvldi rsins 2008Gleilegt ntt r kru vinir og fjlskylda og akkir fyrir linar stundir, bi lfi lifenda og blogglfi:)

Vi erum bin a hafa a alveg ofsalega gott yfir htarnar og bin a vera miki me okkar flki. Auvita hefur matari yfir htarnar ekki veri til mikillar fyrirmyndar og finnst mr puttarnir mr hreinlega vera a springa af salti og reyktu kjti (svo g tali ekki um na konfekti, g klrai a)

g fkk margar gar jlagjafir sem g akka krlega fyrir. Auvita g mnar upphaldsgjafir eins og allir... eitt a drmtasta sem mr var gefi um jlin var um 30 ra jlakort sem g hafi gefi mmu minni og afa sem eru bi dinn. g hafi bi sjlf til jlakorti, lmt glansmynd framan og skrifa inn ... pabbi gaf mr korti nna um jlin en hann fkk a r dnarbi mmu minnar. Mr tti lka endanlega vnt um gjfina fr misyni mnum en hann hafi bi til pa fyrir mig til a nota til a sofa me sfanum (hmmmm sef g sfanum????) og panum stendur me krosssaum... MOR ER BEST. Hrikalega stt. Svo kom gjfin fr Bertu og Ragga mr skemmtilega vart... au sendu mr armband sem er me knversku runum sem mig hefur dreymt um a eignast forever og tvo kassa af fldebollum r Aldi og a eru r fldebollur sem g elska mest heiminum. Tryggvi frndi minn gaf mr metanlega gjf essi jl, mynd ramma af afa Agnari sem kvaddi okkur fyrra. g saknai hans miki um jlin. Vi hjnin fengum miklu fleiri gar gjafir, bkur, jlarann, inn stelli okkar Ristenhoff og Rosental, DVD og peninga sem koma sr vel fatakaup egar tslurnar byrja (g held allavega a minn hluti fari a kaupa mr ft). Takk elsku fjlskylda og vinir fyrir okkur.

a setti sm svartan blett annars ga daga yfir htarnar a a skyldi vera keyrt okkur milli jla og njrs. a var keyrt harkalega aftan nja Yarisinn okkar og var g a keyra me Hafstein og Emil blnum. Sem betur fer meiddist engin, en sjokki var miki og er Emil minn enn mjg upptekin af v hvort blar komi of nlgt okkur umferinni dag... hann hefur samt sem betur fer ekki neita a fara t bl eins og hann geri egar vi lentum sasta rekstri annig a vonandi nr hann a vinna me etta sjlfur. En auvita er etta grarlegt sjokk...

ramtunum eyddum vi me strfjlskyldu minni og ttum strskemmtilegt kvld me eim. g alltaf soldi erfitt ramtum.... bi er g hrdd vi flugeldana og hrdd um strkana mna og eitthva komi fyrir llum hamaganginum... g er v manna fegnust egar allir flugeldar og allir knverjar hafa veri sprengdir. Svo hefur myndast hef fyrir v heimili foreldra minna a horfa gamla ri fara og nja koma sjnvarpinu og skla svo freyivni um ramt... missandi hef sem hefur fylgt okkur fr v g man eftir mr. g ver alltaf soldi meir egar g s gamla ri kveja sjnvarpinu en sama tma akklt fyrir a f vera me ein ramtin enn, hraust lkama og sl.

g me mmmu og pabba  ramtum g hef ur nefnt ramtaheit fjlskyldunnar.

Gerkt og heilsa, hreyfing og heilbrigi.

a var vi ekki eftir neinu a ba nju ri og byrjai g daginn v a skella mr rktina og miki rosalega var a gott, tilfinningin dsamleg.

Vatni sem g hef drukki ltravs dag hefur svo aeins skola mestu saltinu r lkamanum og v allt rttri lei n.

g ska aftur llum eim sem g ekki gleilegs rs og megi allar ykkar skir og rr rtast nju ri.

Bjartsni arf rinu 2009 !!!!!

Kolbrn out

Njar myndir albmi


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gleilegt r til ykkar allra Kolla mn og takk fyrir au gmlu, sjumst hressar;)

Dra (IP-tala skr) 2.1.2009 kl. 20:58

2 Smmynd: Anna Gsladttir

Gleilegt r Kolla mn og takk fyrir allt rinu sem var a klrast

Anna Gsladttir, 6.1.2009 kl. 00:10

3 Smmynd: Rebb

Gleilegt ri elsku vinkona
S a gmlu hjnin breytast ekkert hehehe

Rebb, 8.1.2009 kl. 22:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.2.): 0
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband