Sorgir og Sigrar rsins 2008

ri 2008 er senn enda... enn eitt viburarrka ri okkar lfi.

Vi heilsuum nju ri Horsens, fjlskyldan saman. a var heldur einmannalegt hj okkur ar sem vi erum alltaf kringum miki af flki ramtum slandi... g fr me stru strkana ramtabrennu, Emil fr snemma a sofa v hann var hundlasinn af hlaupablu. Vi fjlskyldan krum okkur svo saman fyrir framan ltinn tlvuskj og horfum ramtaskaupi online... g var me heimr... hafi ekki einu sinni lyst a skla freyivninu sem g hafi keypt a mintti.

essum ramtum vissum vi ekkert hvernig ri 2008 myndi rast. Auvita var plani , a vi yrum fram Horsens. g fkk mr meira a segja vinnu byrjun janar vi tbur auglsingapsum. g htti v fljtlega, enda svna mr og ltlir aurar vasann til tlendinga, gott a svindla tlendingum:( Hlynur vann fyrir heimilinu sjnstinni Vejle og stundai lka nm pdagog me gum rangri.

a er strt skref a flytja me fjlskylduna til annars lands. a er hreinlega bara tak. En lrdmsrkt og hefi g ekki vilja missa af essu ri sem vi bjuggum Danmrku. a var svo sem eitt sem sri mig miki Horsens... aallega g sjlf a vera ekki eins gur mannekkjari og g hlt mig vera. neitanlega kynnist maur nju flki egar maur flytur og sem betur fer eru flestir eir sem vi kynntumst gott flk. En a leynast ntir ormar allsstaar og v miur urftum vi a vera fyrir slkum Horsens.... Hlynur var bin a sj etta fyrir, en g vildi ekki tra v a a vri til svona lla innrtt flk og hlustai ekki avrunarraddir... g fkk a lla baki og er enn a jafna mig eim hlutum. Vi kynntumst sem betur fer lka gu flki Horsens, flki sem vi eigum vonandi eftir a halda sambandi vi um r og aldir....helst ber a nefna okkar elskulegu vini Bertu og Ragga, Kiddu, Gun og Bjarka, runni og Steinar, Steinunni og Hall, Jnnu og Jnu og Jrgen.. i eru yndisleg og geru okkur ri metanlegt.

Vi feruumst nokku rinu. Vi frum frbra fer til London sem mun lifa og lifa.... vi frum heimskn til slands og sum a ar ttum vi ga a, og g fkk a upplifa New York allri sinni ljsadr. g vona a g eigi eftir a upplifa a borg aftur. Innan Danmerkur feruumst vi lka miki rinu. Vi frum auvita reglulega til skalands til a n okkur birgir, en vi reyndum lka a nota tmann okkar vel og njta ess sem Danmrk hefur upp a bja. Vi feruumst um nr allt Jtland, alveg upp til laborgar, niur a Fjni og upp til skalands... yfirleitt me nesti eins og snnum Dana ber... bora undir berum himni hrabrautinni. Stt.

Vi fengum lka fullt af gestum til okkar til Horsens rinu. Gummi kom, hann kom meira a segja tvisvar. Gunna og skar og Erla Bjrg komu og voru me okkur nokkra daga, Helga og orgeir komu me krakkana og voru hj okkur, mamma og pabbi komu til okkar nokkra daga, Anna Gsla kom me alla sna famel heimskn og rugglega fleiri sem g man ekki svipinn, sorry:) En a var gaman a f gesti tlndum og leyfa sr a vera tristi... Himmelbjerget var alltaf jafn sjarmerandi og a var alltaf jafn gaman a fara Bilka rsum... svo einfalt var a.

Stru strkarnir klruu veturinn sinn Egebjergskole og lei eim vel ar. Auk ess a vera hefbundnum dnskum skla voru eir slenskukennslu. Danir hafa ann httinn a eir prfa ekki nemendur og v vissum vi aldrei hvernig strkunum gekk raun.... bara or kennaranna a allt gangi vel... en vi hfum aeins urft a laga kvena hluti sklamlum eftir a vi komum aftur til slands:) Emil minn var leiksklanum vi Emils Mllergade. Hann var aldrei mjg hrifinn af eim leikskla en lt sig hafa a endanum a vera ar....auvita var leiksklinn allt ruvsi en leiksklinn hr en hann fkk samt a kynnast lkum sium og venjum sem geymast vonandi undirmevitundinni.... Lsuht er dmi um a sem vi fengum a kynnast leiksklanum og okkur fannst voa skemmtilegt og svo auvita Halloween.

Veri Danmrku... nstum alltaf heitt... oft rigning.... frosti flott trjnum... sjaldan snjr. Veri er eiginlega a sem g sakna fr Danmrku. g get samt ekki sagt a g sakni kngulnna, mauranna og annarra skordra sem fylgja ga verinu. a er v greinilega ekki bi sleppt og haldi.

Vi kvddum Danmrk 19. jl. A vissu leyti me sknui.. a vissu leyti me ltti. Vi tkum kvrun a fara heim til slands eftir ri og voru sturnar margar. Heimr hj heimilisflki, heimr til fjlskyldu og vina slandi, Hlynur fkk inn Hsklann slandi eftir margar misheppnaar tilraunir, g vildi halda vinnunni minni en hafi bara fengi rsleyfi...auk ess sem vi vorum ekki a fla hverfi sem vi bjuggum ti, slummi Horsens og mikla reglumenn hsinu vi hliina okkur sem hldu fyrir okkur vku svo vikum skipti, reyndu tvvegis innbrot inn til okkar og fleira.

sland heilsai...

g var gl hjartanu

Gl a vera kominn heim

g fkk reyndar sm sjokk egar vi komum hsi okkar Jklaselinu og s hversu lla leigjandinn hafi gengi um okkar eigur. En a ddi ekkert anna en a bretta upp ermar, setja sig latexi og f lnaann smi nsta hsi til a redda v sem redda var.

dag er g voa stt vi heimili mitt og r endurbtur sem vi hfum gert v rinu,.

Vi hfum eytt miklum tma me fjlskyldum okkar eftir a vi komum aftur heim til slands. Byrjuum v a fara ttarmt Bardal og svo hefur hver fjlskylduveislan reki ara....bara gaman og vonandi verur rframhald vi nju ri. Einnig hfum vi reynt a gera brnunum okkar daginn eftirminnilegan og leyft eim a upplifa.... lrir me v a koma vi og f a upplifa og hfum vi noti ess a upplifa nja hluti me eim.

Mesti sigur rsins 2008 er n efa reykbindindi heimilinu. g hef ekki snert sgarettuna san gst... g hefi ekki tra v sjlf a g gti etta en g er greinilega sterkari en g hlt... en g skal aldrei segja a etta hafi veri auvelt... etta er hunderfitt. g skal, g get.

telst a sennilega til fregna a vi hjnin keyptum okkur rskort world class og erum alveg a fla okkur v sporti.

urum vi a stta okkur vi erum ekki ung lengur rinu egar frumbururinn kynnti fyrir okkur krustu....

Ntt r nsta leyti... g er ekki vn a' gera ramtaheit en g tla a gera a nna. ri 2009 verur r gerktar og heilsu... hj okkur fjlskyldunni.....

Var g bin a segja ykkur a g fallegasta mann heimi og yndislegustu brn heimi.... lfi er yndislegt. g vona a i njti ess eins og g geri.

A ERU 166 NJAR MYNDIR NJU ALBMI... g efast um a i nenni a skoa r allar, en a er allavega boi.

Gleilegt ntt r

Kolbrn

Fjlskyldumynd  afangadagskvld


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Anna Gsladttir

Megi nja ri fra ykkur llum gfu og glei

Anna Gsladttir, 29.12.2008 kl. 23:43

2 Smmynd: Vilborg

Skoai sko hverja einu og einustu mynd enda me eindmum gaman a sj hva i hafi haft a gott aventunni og jlunum

Hafi a sem allra bestum ramtin og svo sjumst vi vonandi sem fyrst nja rinu

KNS

Vilborg, 30.12.2008 kl. 00:00

3 identicon

V g fkk vatn muninn egar g s kalkninn aftur takk fyrir mig. a var g kvrun hj ykkur a koma heim aftur Kolbrn mn a vantar allta miki ef heil fjlskilda er burtu. Vonandi verur bara nja ri gott hj okkur llum.Kns ykkur ll. Gleilegt rog takk fyrir gmlu. Erla.

Erla (IP-tala skr) 30.12.2008 kl. 01:19

4 Smmynd: Berta Mara Hreinsdttir

En hva a er gaman a skoa allar myndirnar af ykkur fallegu fjlskyldunni....i kunni sko a njta lfsins og halda strveislur:) a er gott a ltur jkvtt dvlina Danmrku Kolla mn, enda margt jkvtt sem kom t r eirri dvl, bi hva varar a upplifa nja stai, flk og menningu en einnig a sj lfi ruljsi og kunna betur a meta slandi og allt a ga flk sem i eigi ar (ekki a a i hafi ekki kunna a meta a ur... skilur mig).

Vi sknum ykkar miki og langar mig daglega a kkja kaffi til n elsku vinkona.....en sumari verur komi ur en vi vitum af og vera sko fagnaarfundir....ekki sst hj litlu kllunum okkar:)

Til hamingju me alla ykkar sigra rinu 2008 og gangi ykkur vel me ramtaheitin.....sem g reyndar efast ekkert um me ig fararbroddi...."g skal, g get":)

Gleilegt r elsku vinir og haldi fram a njta lfsins....vi eyum ramtunum megu og skemmtileguflki Egebjerg og hefi sko veri gaman a hafa ykkur me.

Takk fyrir ykkar ga vinskap,jlagjafirnar semogallar arar gjafir og hafi asem allrabest

Berta Mara Hreinsdttir, 30.12.2008 kl. 11:58

5 Smmynd: Rebb

innlitskvitt og bestu skir um a ramtaheitin ykkar standi 2009

Rebb, 1.1.2009 kl. 04:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.2.): 0
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband