19.12.2008 | 20:48
Óstuđ á frúnni
Já, ţađ er óstuđ á bloggsíđu minni ţessa dagana. Ástćđan er tvíţćtt. Tölvan mín er full ţví ég er međ svo mikiđ af myndum inn á henni og ţessvegna get ég ekki losađ myndavélina og sett inn myndir sem mig langar svo ađ deila međ ykkur. Viđ getum ekki afritađ yfir á hýsilinn af einhverjum ástćđum og ég er bara komin í bloggfýlu út af ţessu öllu saman. Hin ástćđan er facebook.... ţvílíkur tímaţjófur, skemmtilegur tímaţjófur. Ég stend sjálfa mig af ţví ađ velja facebook fram yfir bloggiđ dag eftir dag.
5 dagar í jól.... ég á ekki von á stóru bloggi frá mér fyrir jól.... ekki nema engill af himnum komi og reddi tölvunni minni. Ég held ađ ţessi engill heiti Nýherji og sé ekki í englakórnum mínum fyrir ţessi jól.
Deili samt međ ykkur einni mynd sem ég fékk frá Mjöll vinkonu minni og er síđan ég var 18 ára (semsagt 20 ára gömul mynd).... ţvílíka pćjan sem ég var međ háriđ greitt í vćngi
har det bra
Kolbrún out
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćta pćja
Berta María Hreinsdóttir, 19.12.2008 kl. 22:31
Ţú hefur ekkert breyst Kolbrún mín nema kannski međ háriđ ađeins styttra í dag og ekki í vćngi.
Helga Jónsdóttir, 19.12.2008 kl. 23:34
Flott dama!
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 22.12.2008 kl. 23:05
Gleđileg jól elsku fjölskylda og ástarţakkir fyrir jólagjafirnar.....Hermann var alveg alsćll međ bolinn sinn og fannst sko mest spennandi ađ fá pakka frá Emil:) Vonandi hafiđ ţiđ átt góđ jól og viđ heyrumst fljótlega.
Knús til ykkar allra*
Berta María Hreinsdóttir, 25.12.2008 kl. 22:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.