Óstuð á frúnni

Já, það er óstuð á bloggsíðu minni þessa dagana.  Ástæðan er tvíþætt.  Tölvan mín er full því ég er með svo mikið af myndum inn á henni og þessvegna get ég ekki losað myndavélina og sett inn myndir sem mig langar svo að deila með ykkur.  Við getum ekki afritað yfir á hýsilinn af einhverjum ástæðum og ég er  bara komin í bloggfýlu út af þessu öllu saman.  Hin ástæðan er facebook.... þvílíkur tímaþjófur, skemmtilegur tímaþjófur.  Ég stend sjálfa mig af því að velja facebook fram yfir bloggið dag eftir dag.

5 dagar í jól.... ég á ekki von á stóru bloggi frá mér fyrir jól.... ekki nema engill af himnum komi og reddi tölvunni minni.  Ég held að þessi engill heiti Nýherji og sé ekki í englakórnum mínum fyrir þessi jól.

Deili samt með ykkur einni mynd sem ég fékk frá Mjöll vinkonu minni og er síðan ég var 18 ára  (semsagt 20 ára gömul mynd).... þvílíka pæjan sem ég var með hárið greitt í vængi

fra_mjoll.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

har det bra

Kolbrún out


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Sæta pæja

Berta María Hreinsdóttir, 19.12.2008 kl. 22:31

2 Smámynd: Helga Jónsdóttir

Þú hefur ekkert breyst Kolbrún mín nema kannski með hárið aðeins styttra í dag og ekki í vængi.

Helga Jónsdóttir, 19.12.2008 kl. 23:34

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Flott dama!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.12.2008 kl. 23:05

4 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Gleðileg jól elsku fjölskylda og ástarþakkir fyrir jólagjafirnar.....Hermann var alveg alsæll með bolinn sinn og fannst sko mest spennandi að fá pakka frá Emil:) Vonandi hafið þið átt góð jól og við heyrumst fljótlega.

Knús til ykkar allra*

Berta María Hreinsdóttir, 25.12.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Feb. 2018
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband