25.5.2007 | 20:46
Ég fékk mér sílíkon í dag!!!!!
Já, ég fór í verslun hér í borginni og keypti mér tvö stykki sílíkon JÓLAKÖKUFORM. Strákarnir mínir hreinlega elska bananabrauð og kryddbrauð og mér finnst svo leiðinlegt að ná þessum brauðum úr forminu að ég ákvað að prófa sílikon. Og þvílík snilld. Núna eru tvö fullkomin bananabrauð á borðinu hjá mér, ekkert smjörlíki í forminu, og ekkert brotið af brauðinu. Ég bara flétti sílikoninu og OLA fullkomin brauð.
Væri heimurinn ekki leiðinlegri ef ég væri ekki að segja ykkur þessa snilldarpunkta, hehehehehe
Mæli með því að fólk fjárfesti í svona formum...
Bloggstíflan hefur greinilega fjarað út:)
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 311871
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ok, ég verð að fara, hvert er heimilisfangið.
Ingi Geir Hreinsson, 26.5.2007 kl. 09:01
Herlegheitin kostuðu nú ekki mikið... þau voru keypt í rúmfatalagernum á 499 kr.
Ég hef nú svo oft boðið þér heim til mín Elísabet mín, held að ég hafi gefist upp í bili og bíð þess að þú dinglir bjöllunni fyrirvaralaust:)
Kolbrún Jónsdóttir, 26.5.2007 kl. 21:31
ok ok ég er mjög oft upptekin:) játa mig seka þar.
Það er rétt hjá þér að síðast þegar þú ætlaðir að koma var ég upptekin, ég er orðin svo gömul að það varð að rifja það upp fyrir mig, hehe....
Spurning hvort við ættum að hittast hjá ömmu á morgun, við fjölskyldan stefnum á heimsókn í kvíslina eftir hádegi:)
Kolbrún Jónsdóttir, 27.5.2007 kl. 19:19
Halló líst vel á þetta hjá ykkur . Amma ykkar og Afi verða örugglega ánægð að sjá ykkur öll
KV Erla
Erla (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.