Það verður töff að vera forstöðumaður á næstu vikum, úff

Innlent | mbl.is | 5.5.2006 | 18:11

Boðað til setuverkfalls á sambýlum

Trúnaðarmenn starfsfólks innan SFR á sambýlum og öðrum starfsstöðvum fyrir fatlaða innan svæðisskrifstofanna, Skálatúni og Styrktarfélags vangefinna, samþykktu á fundi í dag að boða til sólarhrings setuverkfalls þriðjudaginn 16. maí til að þrýsta á að starfsmenn fái launahækkun í samræmi við þær hækkanir sem sveitarfélögin sömdu um síðastliðið haust.

Einnig er fyrirhugað fjögurra sólarhringa setuverkfall dagana 19. - 22. maí ef viðbrögð láta á sér standa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband