Læst aftur

Kæra fjölskylda og vinir,

Ég hef ákveðið að læsa blogginu mínu aftur...

Til að gefa sem  fæstum lykilorðið hef ég gefið flestum mínum bloggvinum aðgang átomatistk og mun vanda vel valið hverjir fá lykilorðið.  Þannig að ef þú ert að lesa þetta, þá eru sko svona INN hjá mér, heh.

Ástæðan fyrir þessu er sú að það eru ákveðnir aðilar sem hafa verið að njósna um okkur fjölskylduna í gegnum bloggið mitt og ég kæri mig ekki um það.  Fólk sem ég ekki vill að sé að snuðra í okkar málum.

Einnig hefur það komið upp að unglingarnar sem ég er að þjónusta  á vinnustaðnum mínum eru farnir að sitja um bloggið mitt og jafnvel farnir að kommenta og það finnst mér ekki passa heldur.

Mig langar að biðja þá sem fá lykilorðið frá mér að halda því fyrir sig.... please.... 

Kolbrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

   Úps eins gott að ég er í náðinni. Til hamingju með að vera hætt að reykja gangi þér vel.  KV Erla.

Erla (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 23:13

2 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

WHAT...er ég INN hjá þér. Kúl. Gott hjá þér að hafa bloggið læst. Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 10.9.2008 kl. 01:09

3 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Styð þig heilshugar í þessu Kolla mín.  Takk fyrir að leyfa mér að vera "inn" 

Berta María Hreinsdóttir, 10.9.2008 kl. 10:14

4 Smámynd: Rebbý

yeah - ég er inni  enda ekki annað hægt eftir þessi hvað 2-3 ár af vinskap (getur ekki verið mikið meira en það)

Rebbý, 10.9.2008 kl. 13:11

5 identicon

Hæ Kolla!

Ég þakka heiðurinn, en er annars ekki kominn tími til að hittast a.m.k. við tvær, Gunna og Sæja, tala nú ekki um ef Dóra væri í bænum?  Kveðja Ella.

Ella (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 13:22

6 Smámynd: Anna Gísladóttir

Úúúúúú ég er inn
Takk fyrir það og til lukku með alla reyklausu dagana sem liðnir eru

Anna Gísladóttir, 10.9.2008 kl. 19:17

7 identicon

Heil og sæl öll!

Takk æðislega fyrir að leyfa mér að vera inni, :)  Vá glæsilegt hjá þér að hætta að reykja manneskja, þetta er erfitt en yndislegt þegar sigurinn er í höfn. Bið að heilsa ykkur og endilega bjalla í mig við tækifæri. Það er svo asskoti ódýrt að vera hjá Tal hehe  Bestu kveðjur úr Mosevangen 48 í Horsens. kvitt, kvitt

Jónína Júl (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 13:33

8 identicon

Hæhæ og takk fyrir að fá að vera í náðinni :) Eins gott að láta þessa njósnara sem ég held að séu bara ansi duglegir við að njósna um fleiri en ykkur hehe.. lýða fyrir þessar njósnir sínar og vera útskúfaðir frá skemmtilegum bloggum okkar:)

En burt séð frá því er ég gríðarlega ánægður með þig  í reykingarhættinu og er barasta að pæla í að fara að hætta þessu sjálfur..

En annars allt gott að frétta úr njósnabænum Horsens og bið að heilsa köllunum!!!!

Kveðja Hallur og co.

Hallur (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 21:42

9 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Þetta er skynsamlegt með svona persónulegt blogg.

Kær kveðja frá Árósum :)

Kristbjörg Þórisdóttir, 14.9.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 309870

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband