Dagsferđ í Lególand

Jón Ingi og Halldór fyrir utan Legoland í dagslokDeginum í dag eyddum viđ í Lególandi, ásamt mörg ţúsund öđrum gestum og geitungum.  Hitinn í dag fór í 30 gráđur og glađasól og ţrátt fyrir ađ hafa notađ sólarvörnina náđi ég ađ brenna hressiega, ađrir sluppu viđ bruna...

Viđ eyddum ríflega sex klukkustundum í Lególandi í dag og má eiginlega segja ađ strákarnir hafi fengiđ ađ prófa allt sem hćgt var ađ prófa ţar... tveir vatnsrússíbanar og einn hefđbundinn rússíbani, fjórvíddarbíó og legóturninn stóđu samt sennilega upp úr, enda mikiđ ćvintýri.  

Ég held hreinlega ađ mér finnist Lególand flottasti skemmtigarđurinn á Jótlandi og hef nú prófađ ţá nokkra... ţvílík listaverk og ţvílíkt hugmyndaflug í listaverkasmíđ.  Af öllum ţeim aragrúa af listaverkum gerđum úr legókubbum finnst mér ţó frelsisstyttan vera flottust... svo tignarleg.

Annars er stćrsta frétt dagsins ađ Berta og Raggi eignuđust stórann strák í morgun og óska ég ţeim innilega til hamingju međ hann og hlakka mikiđ til ađ fá ađ knúsa ţau öll.  

Lególandsmyndirnar eru í nýju albúmi

Kolbrún 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála. Legoland er frábćr skemmtigarđur.

Dóra (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 20:44

2 identicon

Styttist.  Allt gott ađ frétta Erla komin á reiđnámskeiđ. Legoland og Himmelbjerget svona nostalgíur úr fortíđ. Sammála frábćr skemmtigarđur.

kveđja, Gunna

Gunna (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband