25.5.2007 | 20:09
Marimekko
Ég hef sérstakt dálæti á vörumerkinu Marimekko. Ég á nokkra hluti á mínu heimili í þessu vörumerki og langar í svo miklu miklu fleiri. Sá hlutur sem ég nota mest frá þessu frábæra vörumerki er taskan mín, ég fer ekki út úr húsi án hennar. Ég var svo heppinn að fá að gjöf tösku í nýjustu línu Marimekko og er hún hreinlega æðisleg.
Í dag var ég að keyra elsta son á íþróttaæfingu. Við vorum að ræða um daginn og veginn í bílnum á leiðinni og allt í einu sagði hann mér frá því að nú væru stelpurnar í bekknum hans farnar að vera með "svona tösku eins og þú átt" í skólanum. Ég náttúrulega var bara upp með mér og spurði hann hvort að mamma hans væri þá í tískunni. Hann vildi nú ekki viðurkenna að honum finndist flott að mamma sín væri með tösku eins og 12 ára bekkjarsystur sínar.... og ég hló og ég hló og ég hló.
over and out
Kolbrún í unglingatískunni.
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.