30.4.2007 | 19:10
Hlussurnar eru komnar!!!!!
Ojjj barasta bara... ég býð þær ekki velkomnar.
Koma þessara hlussa segja okkur að sumarið sé á næsta leyti. Jafnvel þótt sumarið sé frábær tími með sól og hita, grilli og ferðalögum verð ég að segja að þessar flugur eyðileggja ánægjuna oft fyrir mér. Ég er sjúklega hrædd við geitunga, minna hrædd við hunangsflugurnar. Ég er svo slæm að ég loka öllum gluggum heima hjá mér ef ég er ein heima, því ég þarf hreinlega að yfirgefa heimili mitt ef geitungur kemst inn. Ég þori ekki að reyna að drepa þá, jafnvel þótt ég hafi fjárfest í eitursprayi og flugnaspaða með straumi. Ég þori ekki að setja á mig ilmvatn seinni hluta sumars, því þær sækja í lyktina, þetta er sjúklegt, ég veit:)
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 261
- Frá upphafi: 311869
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku frænka, það er kosturinn við að búa í blokk, nágrannarnir komu mér stundum til hjálpar þegar ég bjó í Grafarvoginum. Nú þekki ég tæpast nágranna mína, allavega ekki það vel að ég hlaupi skælandi til þeirra til að aðstoða mig vegna geitungafaralds. Einu sinni varð Hlynur að koma heim úr vinnu til að drepa einn geitung og það á laugardegi...
Kolbrún Jónsdóttir, 30.4.2007 kl. 21:32
Mér finnst hungangsflugurnar sætar. Ég er paranojuð með geitungana. Lífhrædd bara held ég. Verð samt að killa þá því ég er með svo mikið af einstaklingum inn á heimilinu sem elta þá og hafa ekki vit á að vera hræddir, þ.e. köttur, 2 hundar og sá einhverfi. Það er því bara Fréttablaðið upprúllað sem er notað sem morðtæki
Jóna Á. Gísladóttir, 3.5.2007 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.