26.4.2007 | 17:06
Ísland er ekki saklaust lengur!!
Ţegar ég var ađ alast upp sá mađur varla fíkniefni. Ţegar ég var í efstu bekkjum grunnskóla sá ég einu sinni hass í álpappír í veski skólasystur minnar og sjálf er ég svo saklaus ađ ţetta er í fyrsta og eina skiptiđ sem ég hef boriđ fíkniefni augum, sá ţó bara álpappírinn.
Ísland hefur breyst á fáum árum. Í dag virđist ađgangur ađ fíkniefnum mjög góđur. Mér hefur veriđ sagt ađ hafi mađur kontakta ţá sé fljótlegra ađ panta sér fíkniefni en ađ panta sér pizzu. Dílerar eru farnir ađ fara inn í grunnskólana og minn elsti strákur hefur sagt mér frá díler sem er í grennd viđ hans skóla, og hann er ekki nema 12 ára. Reyndar hefur honum ekki veriđ bođin fíkniefni, en hann veit af ţessum ađila eins og allir hans skólafélagar reyndar. Mér finnst ţetta hrćđileg ţróun í landinu okkar. Ég hreinlega kvíđi ţví ađ eiga unglinga og vona svo innilega ađ mínir strákar komist í gegnum unglingsárin án ţess ađ komast í kynni viđ ţennan fjanda. Mínir foreldrar voru strangir á útivistartíma hjá mér ţegar ég var ađ fara í gegnum unglingsárin og mikiđ rosalega var ég stundum vond út í ţau, en í dag skil ég ţau svo vel og ég beiti nákvćmlega sama aga á minn strák og var beittur á mér... ég er kannski ekki alltaf vinsćl ţegar ég byrja ađ rćđa útivistartímann ţegar komiđ er kvöld, en ég vil frekar hafa fullt af strákum hér inni hjá mér á kvöldin heldur en ađ vita ekki um strákinn minn.
Mér finnst svo sorglegt ađ lesa svona fréttir, og ţessi frétt gćti allt eins veriđ um nágrannahús mitt. Ţađ virđist vera alveg sama hvar í borginni mađur býr, ţessi fjandi er allsstađar.
Kolbrún out
Fíkniefni fundust viđ húsleit í Breiđholti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 311871
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já elsku vinkona, þér þótti nú ekki alltaf gaman að því hvað foreldrar þínir voru strangir og fylgdust vel með okkur vinkonunum. Okkur hinum sem allt máttu fannst það nú líka stundum óþægilegt að sjá þau á flakkinu en við skiljum þetta öll betur núna
Hrefna (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 20:14
Já Hrefna mín, ég man hvađ ég öfundađi ykkur vinkonur mínar ađ ţiđ máttuđ alltaf vera svo lengi úti... nú öfundar strákurinn minn vini sína sem mega vera lengur úti en hann... ţetta er hringrás lífsins
Kolbrún Jónsdóttir, 27.4.2007 kl. 18:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.