Páskar 2007

P1010019

Ţá eru páskarnir senn búnir og viđ tekur rútínan á nýjan leik.  Leikskólinn opnar á morgun og svo skólinn hinn daginn.  Ég held svei mér ţá ađ börnin vilji bara fá rútínuna sína aftur.

Viđ fjölskyldan höfum haft ţađ gott um páskana, ţrátt fyrir ađ húsmóđirinn hefur ţurft ađ vera mikiđ fjarverandi v. vinnu.  Viđ vinnum ţađ upp síđar:)  Matarbođ, kaffibođ, hitta vini og ćttingja, páskaegg, ís og gaman.  Sendi inn nokkrar nýjar myndir sem voru teknar um páskana ţegar strákarnir fengu páskaeggin sín. 

Kolbrún

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 310218

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband