Eitt ár enn

Þegar ég var í grunnskóla, leiddust mér afmælisdagar mínir mjög mikið.  Mér leiddist svo að láta syngja fyrir mig afmælissöngin og leiddist mér að vera kastað upp í loftið í leikfimistímanum, ég er svo lofthrædd:(

Með árunum hef ég lært að meta afmælisdagana mína meira.  Að lifa er að eldast:)  Á meðan ég get fagnað einu ári enn, þá hef ég líka í leiðinni fengið tækifæri til að fá lengri tíma hér á jörðinni.  Vá hvað þetta var háfleigt.

Nú er enn á ný komið að  mínum degi, nokkrir klukkutímar í það:)

Ég er þakklát fyrir þessa daga í dag:)

Out

Kolbrún, brátt einu ári eldri en samt svo ung:)birthday_cartoon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Kolla, hamingjuóskir í tilefni dagsins, finnst svoooooo stutt síðan að við vorum að skríða yfir tvítugsaldurinn..Njóttu dagsins. Bestu kveðjur Dóra

Dóra Heiða Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 09:17

2 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Til hamingju Kolla, sorry um mitt sinnuleysi gagnvart þessu. Ég reyni af veikum mætti að hugsa sem svo að aldur sé meira hugarfarslegt atriði en nokkuð annað, enda var ég að fylla fjórða tuginn áranna í lok síðasta árs. Mér finnst það FÁRANLEGT að ég sé orðinn svona... þroskaður. Samt, ég er farinn að finna til í vinstri mjöðminni.

Ingi Geir Hreinsson, 17.3.2007 kl. 11:10

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Til hamingju með afmælið, kæra Kolbrún!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 18.3.2007 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 310003

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband