11.3.2007 | 20:27
Ég sé svo sjálfa mig í þessari frétt
Ég sárvorkenni aumingja stelpunni, en einhvernvegin finnst mér þetta svoooo geta hafa verið ég... leiðinlegt að þurfa að viðurkenna það en svona er bara lífið:)
Ég hef náð að bakka á hina ýmsu hluti í gegnum tíðina, og alltaf tekur elsku maðurinn minn því jafnvel.
![]() |
Bakkað yfir tré á Skólavörðustíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við stelpur erum alveg jafngóðir bílstjórar og strákarnir og í sumum tilfellum miklu betri! Rannsóknir sýna, að karlmenn valda mun fleiri óhöppum og stórslysum í umferðinni, og er þá búið að stilla af breytur varðandi fjölda ökumanna etc. Og hananú, mín kæra!!!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.3.2007 kl. 21:10
sá munur sem ónefndur fyrilesari nefnir á kynjunum er raunverulegur og hefur verið staðfestur af tja, einhverjum svo ég ljúgi nú engu, rannsóknum. En vert er að minnast á það, sem stundum gleymist í umræðunni um kynjamun, að munurinn INNAN kynjanna verður alltaf mun meiri en munurinn á MILLI þeirra...
við skulum svo bara vona að þessi kona sé ekki að ala upp verðandi stærðfræði snilling...
Sandra (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 21:28
Ahemm!
Að geta ekki gert 2 hluti í einu er ekki kynjabundið.....
http://mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1250571
Ragnar (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 00:40
Ég man að hafa lesið að konur skynjuðu fleiri litbrigði en karlmenn, en get ekki vísað í þær rannsóknir. Út frá því fór ég að hugsa hvort fjarlægðarskyn væri ekki eins og gæti það skýrt goðsögnina að konur geti ekki bakkað í stæði. Það er hins vegar örugglega meiri munur á þessu INNAN kynjana en á milli þeirra, svokallaður einstaklingsmunur. Annars er hvorki í fréttinni né bloggi Kollu talað um konur sem lélega bílstjóra. Skrítið hvernig umræðan þróast.
Finnst gott að Kolla á svona skilningsríkan eiginmann. Systir mín lenti í því að bakka á annan bíl í mikilli snjókomu og kófi. Þegar hún sagði manninum sínum frá því, sem hún var búin að vera gift í 17 ár. Hann rauk upp og sagði "Þú ert alltaf að þessu" Þegar hún spurði hvað hann ætti við minnti hann hana á að hún hafði sagt honum að hún hefði bakkað á skömmu áður en þau kynnust.
Þóroddur
Þóroddur (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.