23.2.2007 | 16:47
Blint kaffihús
Ég verð að deila með ykkur alveg ótrúlegri lífsreynslu. Ég fór í dag á blint kaffihús í Hinu Húsinu. Blint kaffihús er kaffihús eins og önnur kaffihús, nema að það er aldimmt þar inni. Blindur maður tók á móti okkur og leiddi okkur að borði og við fengum okkur kakó í svartamyrkri. Þetta var ótrúlega skrýtin lífsreynsla og skrýtið að finna að hvað heyrnin varð miklu sterkari, maður heyrði allskonar hljóð allsstaðar.
Þegar ég fer á kaffihús, þá er það örugglega ómeðvitað að kíkja á bollana sem maður fær til að athuga með óhreinindi og svoleiðis, og ég fann að mér fannst óþæginlegt að geta ekki séð neitt ofan í bollan sem mér var rétt, heldur varð ég að treysta þjóninum algerlega.
En skemmtilegt að hafa upplifað þetta og á sama tíma fer maður að meta sjónina meira, hvað hún er undursamlegt fyrirbæri. En markmiðið með blindu kaffihúsi er að upplifa heim blinds einstaklings.
Kolbrún bloggar
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 311871
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært, takk fyrir að deila þessari reynslu með okkur.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.2.2007 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.