Heilsuverndarstöðin í Reykjavík

Sagt hefur verið frá því í fréttum að búið sé að selja Heilsuverndarstöðina í Reykjavík og að það eigi að breyta henni í hótel.  Mér finnst það sorglegt....  Ég er alin upp við Barónsstígin í Reykjavík og gekk í Austurbæjarskólann sem er beint á móti Heilsuverndarstöðinni.  Ég á margar góðar minningar tengdar þessu húsi en lóðin sem er stór var mikið notuð af okkur krökkunum í hverfinu.  Þegar ég svo varð eldri og átti von á mínu fyrsta barni, þá fór ég í mæðraskoðanir í þetta hús.

Mér finnst svo mikil tign yfir þessu húsi, það er svo virðulegt.... einhvernveginn finnst mér hótelrekstur alls ekki passa þessu húsnæði.

Kolbrún out


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Þú gistir þarna á 50 ára brúðkaupsafmælinu þínu!!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.2.2007 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband