8 desember

8. desember 2008 | 78 myndir
fórum á jólaball hólabergs í vikunni
allir strákarnir fóru með á jólaball hólabergs
með gumma vini sínum
emil með guðný ömmu
emil með friðrik ómari og regínu
Emil með tviburunum hennar Öddu... voru saman í mömmuklúbb og því alveg jafnaldrar, janúarbörn 2004
þau voru bara flott
Elsku Emil hlynsson var þetta plakat áritað með....
Jólasveininn kom í heimsókn á jólaskemmtunina í hólabergi
emil með jóla
krakkar mínir komið þið sæl
ekki hræddur við jólasveina þessi strákur
emil svo glaður með pokann frá jólasveininum
jón ingi varð að setjast í fangið á jólasveininum
hafsteinn með jólasveininum heh
sveppi og emil
emil að spalla við sveppa
þeir spjölluðu lengi
andri og jón ingi
þið getið rétt ímyndað ykkur hvað Emil var glaður að hitta sveppa, enda mikið átrúnaðargoð
Forstöðumaðurinn með sveppa
Jón ingi og sveppi
Jón ingi, Emil og Andri með Sveppa í lok jólagleðinnar
Emil að skrifa.... það er hans  líf og yndi þessa dagana og hefur svo sem verið lengi
Skrifa fleiri stafi
hann skrifar alla daga
Við vorum boðin í helgileik og kaffi boð á leikskólann hjá Emil í vikunni þar sem Emil lék jósep í helgileiknum
´María og Jósep við vögguna
Jósep
vitringarnir þrír að koma með gjafirnar
allir leikendurnir í helgileiknum
jósepinn okkar sem var svo flottur
maría og jósep úr helgileiknum
amma veiga kom og sá jósepinn sinn í leikritinu
svo var boðið upp á kakó og kökur
Emil að sýna okkur mynd sem hann teiknaði í gluggan á leikskólanum sínum
nýtt lúkk
sama röddin heh
Það var hjónaklúbbur á laugardagskvöldið
Nóg að borða á hlaðborði að vanda
Vinirnir Anton og Emil
Við þroskaþjálfarnir, ella, Særún, ég og Guðrún
erla björg flottust í joe boxer
harpa, erla björg og anika védís
hlynur og óskar... örugglega að ræða pólitík
og bjössi
vinirnir
Harpa sigríður
anika védís
erla björg, bara sæt.)
mikill hamagangur
krakkarnir að horfa á mamma mia myndina við mikinn fögnuð, allavega hjá stelpunum
Litla fallega eva rakel
erla björg svís
Flott mynd af unglingnum Auði maríu
Anika að dansa eftir Mamma Mia myndinni
Ella og óskar
Anton og Eva í fjöri á hjónakvöldi með börnum
vinirnir Emil og Úlfar komnir í jólalandið í hafnarfirði.... greinilegt að mömmur þeirra hafa farið saman í verslunarferð og keypt á þá eins úlpur
Emil og Hafsteinn í hafnarfirðinum
Emil og Úlfar
það var fallegt í jólalandinu í Hafnarfirði
emil fann bangsimon þegar við fórum aðeins að hlýja okkur í Firði, verslunarmiðstöð
úlfar og emil hittu grýlu í jólalandinu
þarna eru þeir allir með Grýlu, Hafsteinn, Úlfar og Emil
litlu strákarnir voru ekkert hræddir við Grýlu
´grýla sagði að Hafsteinn væri voða góður strákur
Emil að spjalla við grýlu,... úlfar fylgist með úr fjarlægð
HARA systur komu í jólalandið í Hafnarfirði og slóu upp jólaballi
krakkarnir fengu að fara upp á svið til þeirra og var Emil ekki að láta segja sér það tvisvar
upp á stól, stendur mín kanna
Önnur Hara systirinn að leyfa Emil að syngja í mikrofóninn fyrir allt fólkið sem var í jólalandinu
svo komu jólasveinarnir í heimsókn á jólaballið
alvöru íslenskir jólasveinar
hérna er bjúgnakrækir
Úlfar og Emil að horfa á jólasveinana
Kertasníkir og bjúgnakrækir
Úlfar og eftirvæntingin...

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband