25.11.2008 | 23:00
Hugað að jólum
Heil og sæl
Nú er stutt í jólin... og mikið rosalega hlakkar okkur til að eyða jólunum með fjölskyldu og vinum. Ég var soldið vængbrotin í fyrra að vera í Danmörku og fannst eins og við værum ein í heiminum, það vantaði svo mikið þegar það vantar fjölskylduna og hefðirnar sem hafa skapast með árunum.
Við höfum tekið jólaundirbúninginn með trompi í vikunni sem leið, enda stutt í aðventu. Við höfum bakað smákökur, búið til piparkökuhús, skreytt piparkökur og gætt húsið yndislegum ilm af negulnöglum í mandarínum... það er alveg dýrlegt að koma heim til sína suma daga... bara jólailmur sem er auðvitað bestur í heimi.
En það er fleira sem stendur upp úr í síðustu viku:
* Við fengum frábæra gesti til okkar og eyddum með frábæru kvöldi yfir rauðvíni og Grand Marnier, en það kvöld áttum við með Dofra vini okkar og Daniel kærastanum hans. Daniel er alger listamaður og teiknaði meðal annars mynd af Emil fríhendis með blíanti á 10 mínútum...
* Jón Ingi keppti á laugardaginn á silfurleikum ÍR í Laugardalshöll... hann náði á því móti að bæta sig í öllum sínum greinum. Þvílíkt sem ég er stolt af þessum strák.
* Við hjónin skelltum okkur í leikhús á sunnudagskvöldið og sáum Vestrið eina í Borgarleikhúsinu. Algert snilld og hlátur mest allan tíman.... mæli með þessarri sýningu.
* Nú svo var það blessuð gubbupestin sem heimsótti okkur í vikunni en hún var ekki velkominn og hefur verið hent úr húsi og fólk því óðum að jafna sig eftir þessa óboðnu heimsókn.
Ný vika er hafinn... vika sem er hellingur er á dagskrá hjá okkur fjölskyldunni og bara tilhlökkun:)
Kíkið á nýjar myndir frá síðustu viku í nýju albúmi
Kv
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert smá flott piparkökuhús....það er aldeilis að koma jól hjá ykkur. Ég er ekkert byrjuð að baka eða neitt, en jólaskapið hlýtur að fara að koma:)
Jón Ingi þokkalegur íþróttaálfur:)
Knúúúúss**
Berta María Hreinsdóttir, 26.11.2008 kl. 19:44
Glæsilegt piparkökuhús
Guðborg Eyjólfsdóttir, 27.11.2008 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.