10.10.2008 | 15:32
Hlúðu að því sem þér þykir vænt um
Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Frábær dagskrá í Perlunni í dag sem ég því miður get ekki tekið þátt í, en ég ætla að taka þátt í geðhlaupinu sem verður ræst kl 13 í Nauthólsvík á morgun í tengslum við þennan dag. Þannig ætla ég að sýna málefninu stuðning í verki. Enda málið mér skylt heh.
Geðorð dagsins í dag er:
Hlúðu að því sem þér þykri vænt um
Það ætla ég að fara að gera akkúrat núna, en ég ætla að kíkja á litla vinkonu, hana Erlu Björgu sem á afmæli og er orðin 11 ára skvís og mér þykir alveg ótrúlega mikið vænt um þessa stelpu og auðvitað fjölskylduna hennar alla:)
Dóra Heiða mín... ég óska þér líka innilega til hamingju með daginn... að stytist í stórann dag hjá þér:)
Kv
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri nú frábært ef allir færu eftir þessum boðorðum. Gott hjá þér að taka þátt í þessu hlaupi....enda mikilvægt málefni sem snertir alla.
Viltu skila stóru afmælisknúsi á Erlu mína frá mér......takk takk
Berta María Hreinsdóttir, 10.10.2008 kl. 19:05
Frábært hjá þér Kolla. U go girl:) Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 11.10.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.