Hlúðu að því sem þér þykir vænt um

gedraekt_segull_isl.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn.  Frábær dagskrá í Perlunni í dag sem ég því miður get ekki tekið þátt í, en ég ætla að taka þátt í geðhlaupinu sem verður ræst kl 13 í Nauthólsvík á morgun í tengslum við þennan dag.  Þannig ætla ég að sýna málefninu stuðning í verki.  Enda málið mér skylt heh.

Geðorð dagsins í dag er:

Hlúðu að því sem þér þykri vænt um

Það ætla ég að fara að gera akkúrat núna, en ég ætla að kíkja á litla vinkonu, hana Erlu Björgu sem á afmæli og er orðin 11 ára skvís og mér þykir alveg ótrúlega mikið vænt um þessa stelpu og auðvitað fjölskylduna hennar alla:)

Dóra Heiða mín... ég óska þér líka innilega til hamingju með daginn... að stytist í stórann dag hjá þér:)

 Kv

Kolbrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Það væri nú frábært ef allir færu eftir þessum boðorðum. Gott hjá þér að taka þátt í þessu hlaupi....enda mikilvægt málefni sem snertir alla.

Viltu skila stóru afmælisknúsi á Erlu mína frá mér......takk takk

Berta María Hreinsdóttir, 10.10.2008 kl. 19:05

2 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Frábært hjá þér Kolla. U go girl:) Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 11.10.2008 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband