28.9.2008 | 11:38
Lifum lífinu
Það er akkúrat það sem við fjölskyldan erum að gera þessa dagana... að njóta þess að vera til og njóta þess að vera saman. Við búum til minningar hjá börnunum okkar, minningar sem vonandi eiga eftir að setjast fastar um ókomna tíð hjá þeim og vonandi birtast sem góðar minningar hjá þeim.
Fullt af minningum voru búnar til í síðustu viku og setti ég inn fullt af myndum af þeim bræðrum í lífi og leik í nýtt albúm...
Eitt af því markverðasta í síðustu viku var að frumburðurinn, 13 ára hefur nú skráð sig í kúrs í Háskólanum í Reykjavík í fjármálastærðfræði og mun engin annar er Pétur Blöndal kenna honum þann kúrs. Jón Ingi er ekki lítið spenntur að fá að fara í Háskóla kúrs...enda er strákurinn þokkalega að standa sig í skólanum og kemur heim með hverja hæstu einkunnina á fætur annarri... hann jafnvel náði því að fá hæstu einkun árgangsins í vikunni sem leið.
Kíkið endilega á myndirnar okkar frá síðustu viku
Og njótið næstu viku....
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Efast nú ekki um annað en þeir eigi þessar minningar um ókmna tíð. Svo geta þeir kennt sínum börnum. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 29.9.2008 kl. 13:10
Sæl Kolla rosalega er Jón Ingi að standa sig vel æðislegt ekki leiðinlegt að geta státað af góðum einkunum hann hefur þetta frá henni mömmu sinni sem er svo drífandi og metnaðargjörn sjáumst í vikunni á Taco bell hehe
Fríða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 14:08
Dugnaðarforkar þessir synir ykkar......
Frábært hjá ykkur að njóta lífsins saman fjölskyldan, enda ekkert mikilvægara en fjölskyldan en því miður eru ekki allir sem hugsa svona vel um hana eins og þið.
Knús til ykkar allra
Berta María Hreinsdóttir, 29.9.2008 kl. 16:48
Vá til hamingju Jón Ingi!!!
Kær kveðja frá Árósum yfir til ykkar.
Kristbjörg Þórisdóttir, 30.9.2008 kl. 14:34
Til hamingju með þetta Jón Ingi, enda ertu frændi minn hahaha Smá gálgahúmor
Guðborg Eyjólfsdóttir, 7.10.2008 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.