Emil og Borgarstjórinn í Reykjavík

Emil og BorgarstjórinnJá, Emil kyssti Borgarstjórann í Reykjavík í dag og færði honum blómvönd frá Breiðholtsbúum.

Hann var valinn til þessa verkefnis af fjölda barna sem voru á hátíðarsamkomu í Breiðholti í dag í tilefni af lokadegi Breiðholtsdaga sem hafa staðið undanfarna viku.

Ohhh hvað ég var stolt af þessum litla strák mínum... labbaði með blómvönd til borgarstjórans og rétti honum og sagði hátt skýrt.. gjörðu svo vel borgarstjóri.  Hann fékk svo koss fyrir og myndir með borgarstjóranum. 

Bara falleg stund:)

 

Setti inn myndir frá deginum í dag í nýtt albúm

 

Kolbrún out


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Vá hvað Emil er flottur.....ekkert smá duglegur

Berta María Hreinsdóttir, 20.9.2008 kl. 20:30

2 identicon

hann er hugaður að kyssa borgarsjórann,krúttlegt svo sæt saman þarna á mynd.

Guðný (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 20:39

3 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Flottastur ertu Emil minn. Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 21.9.2008 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband