9.9.2008 | 11:15
Ég er reyklaus, SAUTJÁNDA DAGINN Í RÖÐ
Hér er alger bloggleti í gangi...
Ég afrekaði þó að setja inn fyrir ykkur rúmar 80 myndir....
Annars er það helsta í fréttum
* ég er reyklaus SAUTJÁNDA DAGINN Í RÖÐ
* við eigum nú loksins tvo bíla aftur, blár Yaris bættist í safnið
* Hlynur er byrjaður í Háskóla Íslands
* Jón Ingi er byrjaður í fermingarfræðslu
* Jón Ingi er byrjaður að æfa frjálsar hjá ÍR
* Emil er byrjaður á leikskólanum
* Afi Jón gaf Hafsteini hjól og nú hjólar hann alla daga og öll kvöld
* Við fjölskyldan erum kominn inn í íslenska heilbrigðiskerfið aftur
* Mig langar til USA... tekið er á móti frjálsum framlögum hér á blogginu
* ég er reyklaus SAUTJÁNDA DAGINN Í RÖÐ
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæt mynd

til lukku með 17.daginn
Rebbý, 9.9.2008 kl. 11:33
gott að vera reyklaus, hætti fyrir nokkrum árum tímdi þessu ekki ætlaði að spara, veit ekki hvar sá sparnaður er en get þó sagt mér eitt að hann liggur ekki í tóbakinu en heilsan hefur batnað til muna
gangi þér vel af yfirstíga og mundu að falla ekki á síðustu metrunum / ferlega dapurt það
Jón Snæbjörnsson, 9.9.2008 kl. 11:42
Ég næ þér..don't worry. Hafðu það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 9.9.2008 kl. 13:28
Geggjuð mynd af þér.....vissi ekki að þú værir farin að nota gleraugu
Til lukku með 17. daginn.....þú ert hetja
Berta María Hreinsdóttir, 9.9.2008 kl. 13:46
VVVÁAAAA hvað þú ert dugleg!!!!
Áfram svona Kolla mín!
Kristbjörg Þórisdóttir, 14.9.2008 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.