31.8.2008 | 20:10
Ég var klukkuð...
Já, hún Guðborg frænka mín klukkaði mig.....
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Vatnaskógur (sumarbúðir), Hraðfrystistöðin í Reykjavík, Kópavogshæli og SSR (Svæðisskrifstofa Reykjavíkur)
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Ég er nú ekki mikil bíómyndakona ... jú Grease var góð
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Dalabyggð, Reykjavík, Mosfellsbær og Danmörk
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Boston Legal, House, CSI og Greys Anatomy
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
USA, Spánn, Þýskaland og England
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
mbl,is , visir.is , facebook, vefpóstur
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
Taco Bell, Lambalæri, fylltur frampartur að hætti tengdaforeldra minna og RIBS
Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Fréttablaðið, 24 stundir, Morgunblaðið og Séð og Heyrt
Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Ameríku, USA, Ameríku og USA
Fjórir bloggarar sem ég klukka:Berta María, Ragnar Hermannsson, Guðmundur Þór Jónsson og Hrefna Ben
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kolla mundir þú ekki vilja vera í Kanada núna, verðlagið þar er svo lágt. Gætir verslað MEIRA fyrir minni pening. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 31.8.2008 kl. 22:16
fjúkk heppin ég
Rebbý, 1.9.2008 kl. 14:35
haha segjum tvær Hrefna. Ég þoli ekki svona klukkdæmi
Helga Jónsdóttir, 1.9.2008 kl. 15:53
helga min eg klukkadi tig lika :)
Guðborg Eyjólfsdóttir, 1.9.2008 kl. 19:33
dem Guðborg. Hvernig dettur þér svona vitleysa í hug?

Helga Jónsdóttir, 2.9.2008 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.