5.8.2008 | 21:01
Við unnum orrustuna...
Ég hef ekki nennt að blogga um samskipti okkar hjóna við þá Sjóvá menn. Við lentum í því að leigjandinn okkar varð valdur að vatnstjóni í eldhúsi. Slanga frá uppþvottavél hafði losnað frá í ruslaskápnum og það flæddi vatn út um allt gólf og á parketið. Ljótt tjón á parketinu en engu að síður vildu þeir "vinir" okkar í Sjóvá reyna að lagfæra parketið. Ekki tókst þeim betur til en svo að parketið í eldhúsinu var verra eftir viðgerð en fyrir viðgerð, hvernig sem það er nú hægt. Óteljandi símtöl í Sjóvá, við tjónamatsmenn, heimsóknir tjónamatsmanna, viðtal við lögfræðing, viðtal við framkvæmdastjóra tjónasviðs og fleiri mæta menn sem hefur nú tekið tvær vikur fékk loksins farsælan endi í dag. Og trúið mér, farsæli endinn varð eingöngu vegna þrautsegju okkar hjóna... við neituðum að gefast upp og neituðum að sætta okkur við ljótt gólfefni (þrátt fyrir að sumir tjónamatsmennirnir fundust parketið fullgott fyrir okkur eheh)
En það á semsagt að borga okkur parketið í eldhúsinu, án afalla vegna aldurs. Og ef okkur reiknast rétt til, þá eigum við að geta flisalagt eldhúsið fyrir allan peninginn heh.
Auðvitað hefðum við heldur viljað nýtt gólfefni á alla hæðina, en þetta var svona Plan B...
Ég er semsagt að fá nýjar flísar og er hæstánægð með það!!!!!!!
Ég setti inn nokkrar nýjar myndir frá síðustu dögum, aðallega frá parketlögn húsbóndans og Steinars á efstu hæð hússins. Þið haldið örugglega að lífið mitt snúist um parket og flisar hahaahhaa.
Nei svo sannarlega snýst lífið mitt líka um vegg á efstu hæðinni hahahahaha (bíður sig einhver fram við að reisa hann? )
Jæja, hætt þessu bulli
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snillingar eruð þið að ná þessu í gegn hjá Sjóvá.....gott hjá ykkur:)
Rosalega held ég að það sé orðið fínt hjá ykkur...hlakka til að sjá það, hvenær sem það verður;)
Knús til ykkar allra úr rigningunni í Horsens*
Berta María Hreinsdóttir, 6.8.2008 kl. 19:07
Kolla þú átt pottþétt eftir að sofa með eina flís undir koddanum þínum
. Að sjálfsöðgu gekk þetta upp, jarðýta getur ekki stoppað ykkur tvö. Hlakka til að hjálpa að rífa upp parketið. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 6.8.2008 kl. 19:08
Ég og Erla kíktum á Söndru kút í gær, bara saætastur...
kveðja, Gunna
GUNNNA (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 20:36
Andskotans tryggingarfélög sem við mokum peningum í. Svo reyna þau allt sem þau geta til að komast hjá að borga. ARgh
Jóna Á. Gísladóttir, 8.8.2008 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.