20.7.2008 | 23:51
Við erum á Íslandi.....
Það er alltaf einhver fiðringur sem fer um mann þegar flugfreyjan segir í hátalarann: "Velkominn heim" þegar maður lendir á Keflavíkurflugvelli. Fiðringurinn var ekki lítill í nótt þegar við lentum, því þá upplifði ég það svo sterkt að ég var kominn heim.
Heimferðardagurinn var yndislegur en honum eyddum við í að heimsækja vini okkar í Horsens og nágrenni, í algerum rólegheitum. Ferðin heim gekk líka vel, allt á áætlun og það eina sem við getum kvartað yfir var þessi ógeðslega breska leiguflugvél sem flaug okkur yfir hafið. Það er yndislegt að vera komin í húsið sitt í Reykjavík og í dag hófst uppbyggingin hér innanhúss.... og við eigum vægast sagt mikið verk óunnið hér enda hafði leigjandinn okkar ekki svo mikið sem tekið upp eina tusku áður en hann flutti út. Sárin á fingurgómunum hafa því tekið sig upp að nýju eftir skrúbb dagsins... sárabótin er að maðurinn minn bauð mér á Taco Bell í kvöld en það er mitt uppáhald:)
Á morgun á ég svo að byrja að vinna...held ég.....
Ég ætla að skrifa almennilegt blogg og svo á ég eftir að setja inn fullt af myndum sem enn eru á minniskubbnum á vélinni, vonandi á morgun en ætla að fara að kíkja í koju núna.
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim elsku fjölskylda......gott að heyra að allt gekk vel hjá ykkur
Berta María Hreinsdóttir, 21.7.2008 kl. 10:54
VELKOMIN HEIM
Rebbý, 21.7.2008 kl. 19:34
Velkomin heim kíki á ykkur við tækifæri
KV Erla
Erla (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 20:27
Hæhæ og velkomin heim á klakann hehe.... Gott að heyra að ferðin heim gekk vel.
Verðum í bandi endilega sendu mér mail-adressuna og símann þinn í maili.
Kveðja Jóna
Jóna og co (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 09:43
kv. GUNNA
GUNNA (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 13:25
Hæ hæ, velkomin heim öll sömul.
Það var mjög gaman að hafa fengið ykkur í heimsókn áður en þið yfirgáfuð veldi dana. :O) Heyrumst fljótlega dúllurnar mínar.
Kveðja Þórunn og fam. St.Dalby.
Þórunn (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 20:23
Velkomin heim. Það er alltaf best að lenda í Keflavík af öllum flugvöllum heimsins.
Vilhjálmur Óli Valsson, 27.7.2008 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.