19.6.2008 | 18:40
Haldið þið að kellingin sé ekki búin að stofna sér síðu á facebook. Hafði aldrei látið mér detta það í hug að eiga síðu á facebook, en ákvað að skrá mig inn í gærkvöldi af því að systir mín er búin að setja inn myndasíðu þar og mig langaði að hafa aðgang að myndunum. ÞREMUR TÍMUM SÍÐAR VAR ÉG EKKI ENN BÚIN AÐ SKOÐA MYNDIRNAR, heldur datt ofan í þessa nýju afþreyingu.
Í dag þegar ég svo ætlaði að fara aftur inn í þessa nýju síðu, var síðan mín dottin út og ég þurfti að byrja upp á nýtt. Veit ekkert hvað klikkaði en vona nú samt að þessir fáu vinir sem ég var búin að fá þar inn endurheimti vinskapinn við mig þar.
Allt gott að frétta annars héðan. Við erum byrjuð að pakka niður, allt komið á fullt. Við vorum svo heppinn að fá að ættleiða fullt af kössum, sprengjuplasti og allskonar pökkunarefni frá Íslendingum sem voru að flytja í Mosann í vikunni, þannig að nú verður að reyna að pakka í þessa kassa til að stofan sé ekki full af tómum kössum.
Ætla að demba mér í nýja áhugamálið mitt heh.... og kannski að ég nái að skoða myndasíðuna í kvöld.
Hafið það gott
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með facebook-ið. Ég Ég samþykkti þig í fyrsta skiptið afhverju ekki þá tvisvar..múhahaha. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 20.6.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.