Komin dagsetning á heimferð

iceexpresslogoNú styttist í að við fjölskyldan flytjum aftur heim til Íslands.  Við eigum nú bókað flug heim þann 19. júlí.

Við ákváðum að flýta aðeins heimferð vegna þess að leigjandinn okkar í Jöklaselinu er búinn að fá nýja leiguíbúð og er við það að flytja út og þá er í raun ekki eftir neinu að bíða fyrir okkur.

Hlökkum mikið til að koma heim í kuldann

Kolbrún og family 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Jónsdóttir

Já já er það ekki bara.  Drífa sig heim og skilja okkur eftir úti í Danmörku .

Helga Jónsdóttir, 10.6.2008 kl. 13:24

2 identicon

Velkomin heim það verður gaman að fá ykkur aftur.

Helga, fattaru þetta ekki, þið eruð kjörin í að hjálpa til við flutningana úti og svo að raða upp öllu þegar þið komið heim aftur

 kveðja Særún

Særún (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 18:02

3 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Kúl. Hlakka til að fá ykkur. Hittumst kannski í Leifstöð bara. Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 10.6.2008 kl. 23:15

4 Smámynd: Helga Jónsdóttir

Gummi ætlar þú að vera í móttökunefnd?? Eða stefnir þú á að hitta þau á flugvellinum þegar þú flytur til Þýskalands (eða var það ekki annars Þýskaland sem þú varst að spá í), semsagt flýja land þegar þau koma heim??

Helga Jónsdóttir, 11.6.2008 kl. 18:28

5 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Helga, kem frá Barcelona þann 19 júlí.

Guðmundur Þór Jónsson, 13.6.2008 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband