Ég þoli ekki þetta verkfall

Við Emil vorum á Íslandi í 3 vikur um daginn.... komum svo aftur til Danmerkur og þar tók á móti okkur verkfall hjá pædagog medhjælper og stóð það verkfall í 3 vikur.  Þegar því lauk tók við verkfall hjá pædagogum og er fjórða vikan nú hafin í því stríði og ekkert að gerast sem ég veit um.  Emil er því búin að vera án leikskólans meira og minna síðan um miðjan mars og er orðin þokkalega leiður, líkt og mamma hans sem er líka orðin leið á þessu rútínuleysi og óróa sem skapast við langvarandi svona aðstæður.  Ég hreinlega þoli ekki þetta verkfall og dreymir drauma á nóttunni að ég sé að keyra Emilinn minn á leikskólann.  Þar fær hann þá útrás sem hann þarfnast, auk félagsskaparins við önnur börn.

Ætli Emil fari nokkuð á leikskólann meir hér í Danmörku?????  Sumarlokun hefst eftir mánuð hjá leikskólanum og svo er það Ísland sem bíður okkar Í NÆSTA MÁNUÐI.

Blogga meira í kvöld.. þurfti bara aðeins að pústa yfir þessu leiðindarverkfalli sem er ekki alveg að virka fyrir mig í dag

Kolbrún 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

   Ekki gott mál hann hlítur að vera orðin þokkalega leiður prinsinn.  KV Erla

Erla (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 255
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband