17.5.2008 | 19:19
Þreyttur laugardagur
Það er þreyttur laugardagur hjá frúnni í dag og ekkert bloggstuð...
Eyddum deginum á hátíð á vegum íslendingafélagsins í Horsens og þrátt fyrir óbloggstuðið á minni, þá setti ég inn fullt af myndum frá deginum í dag. Það bara verður að duga.
Ætla að henda mér í góða sturtu og fara í bleiku Joe Boxer náttbuxurnar mínar sem manninum mínum finnst svo ljótar heh..... og kíkja kannski á dirty dancing sem er að byrja í sjónvarpinu. Vá hvað hún var mikið æði...
See you soon
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kvitt kvitt :)
Inga Dóra, 17.5.2008 kl. 20:27
Hæ Kolla mín!
...sem eru rosalega flottar...
Annars lögðum við leið okkar í Fjöl...- og hús...- í dag ásamt öllum hinum og þá meina ég öllum... hittum m.a. systur þína og fjölskyldu. Það hefur sennilega verið betur þverfótað fyrir íslendingum á þínum slóðum heldur en á okkar slóðum. Það er gott að heyra að þið eruð á heimleið og það bara innan skamms. Við ætlum samt ekki að heimsækja ykkur, komumst ekki í það. Við hjónin erum að plana ferð til Berlínar í sept. lok. Hef verið mjög dugleg að líta inn á bloggið þitt að undanförnu og finnst gaman að fylgjast með. Kveðja Ella.
Ella gella sem á líka Joe Boxer... (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 20:30
Hæ aftur! var ekki búin að lesa frá í gær en þetta er eitthvað til að byggja á, nýtt lúkk og það ekkert smá flott, lýst vel á. Ég sé enga ástæðu til þess að Hlynur sé eitthvað að kíkja á Joe Boxer náttbuxurnar... kveðja Ella.
Ella aftur (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 20:35
Svakalega eruð þið brúnar og sætar!
Kristbjörg Þórisdóttir, 17.5.2008 kl. 23:39
Hey hey. Þýðir ekkert að vera þreytt þegar ég kem. Ég gæti haldið þér vakandi með að kenna þér tangó-dans. Við værum sko dansandi sveittar sko. Get ekki beðið eftir að hitta ykkur. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 18.5.2008 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.