5.5.2008 | 18:21
Viljið þið uppskrift??
Maður á alltaf að deila með sér, því sem er að virka. Tengdaforeldrar mínir hafa gefið mér flestar af okkar bestu uppskriftum. Þau gáfu mér uppskrift af franskri súkkulaðiköku með fílakaramellukremi um daginn og hún er bara góð:)
Frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellukremi
4 egg
2 dl sykur
Þeyta vel saman
200 gr suðusúkkulaði
200 gr smjör
1 dl hveiti, hræra varlega saman við
Setja í 26 cm lausbotna form, bakist við 180° C hita í 30 mínútur
Krem
20 fílakaramellur
1 dl rjómi
Brætt í potti, ekki sjóða, hellt yfir kökuna
Borið fram með jarðarberjum rjómaís eða léttþeyttum rjóma
Ég setti kökuna sjálf í hringlaga rifflað eldfast form og þá þurfti ég ekki að taka hana úr forminu áður en ég bar hana fram, heldur bar hana fram í mótinu sjálfu... bara snilld.
Verði ykkur að góðu.
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
namm namm ég þarf að prófa þessa
Inga Dóra, 5.5.2008 kl. 19:28
ohhh ég gleymdi að taka það fram að suðusúkkulaðið er að sjálfsögðu brætt með smjörlikinu og því ásamt hveitinu blandað saman með sleif
Kolbrún Jónsdóttir, 5.5.2008 kl. 19:33
MMMMMMMMMMMMMMM. er kominn með VATN í munninn!!! Get ekki beðið eftir að liggja í kistunni. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 5.5.2008 kl. 21:21
Kærar þakkir, uppskriftin er komin í uppskriftamöppuna mína.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 5.5.2008 kl. 21:56
hætt að hafa læst?
hlakka til að smakka hana þessa hjá þér á klakanum næsta vetur
Rebbý, 6.5.2008 kl. 19:39
Er hægt að panta svona þegar maður kíkir í kaffi
Vilborg, 7.5.2008 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.