28.4.2008 | 18:27
Er ekki kominn tími á eina uppskrift?
Það er svo voðalega lítið að frétta héðan frá Horsens... sól og 22 stiga hiti í dag, en því miður spáir svo rigningu næstu daga.
En ég ætla að deila með ykkur uppskrift sem tengdamamma mín gaf okkur fyrir nokkrum árum og ég hef oft borið á borð fyrir fjölskylduna og alltaf allir mjög sáttir.
Kjúklingur í tómatsósu
1 kjúklingur eða kjúklingabringur
3 tsk karrý
3 tsk paprikuduft
Smá kjúklingakrydd
1 kaffirjómi/má nota mjólk
3 dl tómatsósa
Rifinn ostur
Kjúklingurinn grillaður og hreinsaður af beinunum. Hrærið saman rjóma, tómatsósu og kryddunum og bætið svo kjúklingnum út í. Sett í eldfast mót og rifinn ostur settur ofan á.
Best að hafa hrísgrjón, gular baunir, salat og brauð með þessu.
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ó mæ god hvað mig langar í kjúkling eftir að hafa lesið þetta !
Anna Gísladóttir, 28.4.2008 kl. 20:58
Takk fyrir þetta, Kolla kær. Bestu kveðjur í góða veðrið!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 28.4.2008 kl. 22:04
Á ekki að hita allt gumsið í mótinu ?
Anna Gísladóttir, 30.4.2008 kl. 16:55
Hæ Hæ Anna,
Jú, eldfasta mótið er sett inn í ofn og hitað þar til osturinn er orðin gullbrúnn.
Það væri gaman að fá að vita hvernig þið fjölskyldan fýlið þessa uppskrift:)
Kolbrún
Kolbrún Jónsdóttir, 30.4.2008 kl. 19:56
Þessi uppskrift var elduð hérna hjá okkur í köld og mæltist bara mjög vel fyrir

Halla litla var sérstaklega hrifin því að hrísgrjón og tómatsósa er eitt af því besta sem hún fær
Þetta verður pottþétt eldað aftur ........
Anna Gísladóttir, 30.4.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.