27.4.2008 | 18:32
MAURAÞÚFA
Við eigum þessa dagana í hatrammri baráttu við maura.... já það eru sko maurar í Danmörku og nóg af þeim. Ég hef á ferðalögum mínum í gegnum árin oft staðnæmst og verið að dáðst af þessum litlu svörtu sætu maurum sem virðast vera svo miklir vinnumenn... EN ÞEIR ERU BARA EKKERT SÆTIR LENGUR, ekki þegar maður þarf að slást við þá um sinn eigin mat í eldhúsinu eða plássið í sófanum. Þessir litlu svörtu djöflar hafa greinilega reist sér bú á pallinum okkar... og það er alveg sama hvernig ég skúra og skrúbba, þeir hreinlega elska heimilið mitt. Í morgun skúraði ég allt hátt og lágt, enda búin að lenda í útistöðum við þá nokkra hér í stofunni... en NEI, þeir létu sér ekki segjast... ég var rétt sest niður í sófann þegar einn kom brosandi og sigri hrósandi á móti mér. Hjómar vel!!!!!!!
Það verður farið í fyrramálið og fjárfest í maulafælu... ég vil hafa mitt heimili í friði fyrir þessu. Það er nóg að þurfa að þola silfurskotturnar og kóngulærnar sem eru hér um allt hús. Svo ég tali nú ekki um geitungana sem eru farnir að láta finna fyrir sér hérna.
Out
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha ég sé þig svo fyrir mér. Eins og þér er nú vel við allar pöddur svo ekki sé nú talað um geitungana. Hér hef ég enga geitunga séð ennþá en hinsvegar eru hlussustórar randaflugur allsstaðar í kringum mig. MÉR ER LÍKA ILLA VIÐ ÞESSI KVIKINDI.
Helga Jónsdóttir, 27.4.2008 kl. 19:10
já það allveg ótrúlega skrýtið hvað dýrin sækjast í að vera hjá þér Kolla min hehe
Guðný í Mosó (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 19:25
oj oj oj oj oj oj oj oj ojojojojojojojojo
Inga Dóra, 28.4.2008 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.