Bongóblíða

Nú kom sér vel að hafa keypt aloe vera plöntuna mína í vetur.... ég nefnilega brann í sólinni í Horsens í dag og er búin að eyða kvöldinu í að bera á mig aloa vera... logsvíður.  Nú held ég að ég kaupi sólarvörn, ég bara hreinlega gerði mér ekki grein fyrir því að maður myndi sólbrenna í apríl. 

Það var mikið sprautað í dagGaman hjá þeim félögunum í dagÞað er semsagt ekkert lát á góða veðrinu hérna hjá okkur.  Sundlaugin var tekin í notkun í dag og var Emil hér á pallinum á skýlunni einni fata í bongóblíðu.   Við hittum gamla skólasystur mina og fjölskyldu hennar í dag sem er ný flutt til Horsens en strákurinn hennar er jafngamall Emil.  Þeir léku sér saman í góða veðrinu í dag í fótbolta og fóru svo með pöbbum sínum á fótboltavöllin fyrir matinn.  

Ég nenni ekki að blogga meira... ætla að halda áfram að bera á mig aloa vera plöntuna.  

 

Myndir í albúmi tala sínu máli 

Kolbrún 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

  ÆÆÆÆ það er ekki altaf gott að átta sig á hvað sólin er sterk. Haltu áfram að nota alóa vera og mundu bara að forða þér úr sólinn fyrr næst.

Kveðja til ykkar allra   Erla

Erla (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 01:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband