19.4.2008 | 17:50
Smá sólarkveðjur til ykkar á klakanum
Sumarið er svo sannarlega komið í Danmörku.... sólin skín og spáin er góð fyrir næstu daga, sól, sól og aftur sól. Við erum búin að slökkva á kyndingunni hjá okkur hér í húsinu enda hitar sólin upp húsið múhahaha.... sendi þessa mynd til ykkar til að sýna ykkur hvernig þetta er hérna hjá okkur.
Setti nokkrar nýjar myndir inn í nýtt albúm
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
GARG!!! Væri alveg til í að vera úti á verönd og drekka kokkteila. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 20.4.2008 kl. 00:21
Bíddu bara rólegur Gummi minn, sólin kemur á Íslandi bráðlega. 10 stiga hiti og gott veður í gær
Helga Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 08:22
já já - bögg bögg
þú átt örugglega eftir að eiga betra sumar en við hér, en það er ekki eins og maður eigi ekki að venjast því að aðrir hafi það betra veðurfarslega séð.
njótið bara meðan þið getið
Rebbý, 20.4.2008 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.