Stóri Bænadagurinn

Í dag er Stóri Bænadagurinn í Danmörku en hann er lögbundin frídagur hér í landi.  Áður fyrr voru margir bænadagar en þeir voru síðan sameinaðir í einn stóran bænadag, sem er alltaf fjórða föstudag eftir páska.  Það voru því allir í fríi hér á heimilinu í dag, í yndislegu veðri.

Rice crispies kakan Afmælisveisla Hafsteins var í gær.  Það komu í hús 10 strákar í afmælið hans, flestir Íslendingar en 3 Danir.  Grillaðar voru pylsur og svo voru kökur, ís og fótbolti.... svei mér þá ef afmælin verða ekki bara auðveldari með árunum,  ég hef allavega verið með erfiðara barnaafmæli en í gær.

Hafsteinn var mjög ánægður með daginn með strákunum og Emmi vinur hans síðan í gamla daga er reyndar ekki farin heim ennþá úr afmælinu heh... veit ekki hvort hann ætli að gista aftur í nótt... kemur í ljós.   Í gærkvöld komu svo fleiri gestir, svona fullorðið fólk og hélt gleðin áfram fram á kvöld.  

 

Það eru fullt af nýjum myndum í albúmi.

 

 

 

Kolbrún out 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Kolla:)

Takk fyrir okkur í gær...þetta var æði, gæði 

Sjáumst.. 

Rakel Linda (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband