18.4.2008 | 18:21
Stóri Bænadagurinn
Í dag er Stóri Bænadagurinn í Danmörku en hann er lögbundin frídagur hér í landi. Áður fyrr voru margir bænadagar en þeir voru síðan sameinaðir í einn stóran bænadag, sem er alltaf fjórða föstudag eftir páska. Það voru því allir í fríi hér á heimilinu í dag, í yndislegu veðri.
Afmælisveisla Hafsteins var í gær. Það komu í hús 10 strákar í afmælið hans, flestir Íslendingar en 3 Danir. Grillaðar voru pylsur og svo voru kökur, ís og fótbolti.... svei mér þá ef afmælin verða ekki bara auðveldari með árunum, ég hef allavega verið með erfiðara barnaafmæli en í gær.
Hafsteinn var mjög ánægður með daginn með strákunum og Emmi vinur hans síðan í gamla daga er reyndar ekki farin heim ennþá úr afmælinu heh... veit ekki hvort hann ætli að gista aftur í nótt... kemur í ljós. Í gærkvöld komu svo fleiri gestir, svona fullorðið fólk og hélt gleðin áfram fram á kvöld.
Það eru fullt af nýjum myndum í albúmi.
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku Kolla:)
Takk fyrir okkur í gær...þetta var æði, gæði
Sjáumst..
Rakel Linda (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.