17.4.2008 | 07:29
Það var fyrir 15 árum..... og það var fyrir 11 árum
Já, þokkalega stór dagur hjá fjölskyldunni minni í dag.
Það var fyrir 15 árum í dag, sem við Hlynur rugluðum saman reitum og urðum svona kærustupar. Við hittumst á Skálatúnsheimilinu í Mosfellbæ, þar sem ég var nemi í þroskaþjálfun og hann var starfsmaður við heimilið. Hann tók á móti mér, nemadruslunni, í síðum frakka og með sítt hár og í grænum gallabuxum og mér fannst hann bara æði. Í dag er hann orðin þroskaþjálfa nemadruslan (NB Hlynur bjó þetta orð til sjálfur) en hann er samt alltaf jafn mikið æði:)
Það var svo fyrir 11 árum að miðsonurinn Hafsteinn ákvað að kíkja á heiminn á þessum sama degi sem er bara yndislegt. Hafsteinn er mjög spenntur fyrir deginum í dag og hefur beðið hans með óþreyju í langan tíma, enda mikið fyrir að eiga afmæli. Hann er búinn að bjóða nokkrum vinum sínum hingað heim í dag í barbeque (hmmm við héldum að sumarið væri komið og nú mígrignir... eins gott að það verði bara fram að hádegi... allavega sagði Svavar það sko). Við eigum svo von á fólki líka í kvöld þannig að það verður tilstand á heimilinu í dag.... en þið vitið að ég hef bara gaman af því:)
Ef vel liggur á mér, þá er ekki ólíklegt að ég hendi inn annarri færslu í kvöld og jafnvel myndum frá þessum ágæta degi.
Eigið góðan dag í dag...
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku með daginn ykkar elsku hjón og með stóra strákinn ykkar.
Sjáumst hress í kvöld:)
Berta María Hreinsdóttir, 17.4.2008 kl. 11:31
Til hamingju með daginn:)
Dóra (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 12:57
til lukku með daginn :)
Inga Dóra, 17.4.2008 kl. 15:52
Til hamingu með daginn öllsömul!
Vilborg, 17.4.2008 kl. 17:56
Innilegar hamingjuóskir með daginn Hafsteinn, sömuleiðis Kolla og Hlynur. Skemmtið ykkur vel í kvöld. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 17.4.2008 kl. 18:35
Innilegar hamingjuóskir með drenginn kæra fjölskylda. Vona þið hafið notið dagsins
.
Kær kveðja frá Kiddu.
Kristbjörg Þórisdóttir, 17.4.2008 kl. 23:14
Innilegar hamingjuóskir með daginn Hafsteinn minn. Vona að þú hafir átt góðan dag.
Kær kveðja frá Árósum!
Kristbjörg Þórisdóttir, 17.4.2008 kl. 23:14
Til hamingju með soninn
Anna Gísladóttir, 18.4.2008 kl. 04:46
vá eru þá orðin rúm 15 ár síðan við sátum með Finni á veitingastaðnum á Sprengisandi að kaupa endalaust mat því öðruvísi fenguð þið ekki bjór og vorum að leggja á ráðin hvernig þú gætir náð í Hlyn hahahaha .... yndisleg minning
til lukku með afmælið Hafsteinn ..... vona að dagurinn hafi verið æðislegur hingað til og kvöldið verði flott líka
Rebbý, 18.4.2008 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.