30.10.2006 | 00:50
Dagbók til pabba, dagur 2
Hæ Hæ Pabbi,
Alveg erum við viss um að það hefur verið gaman hjá þér í dag að skoða Manhattan, hlökkum til að heyra frá þér hvernig það var og vonandi hefur þú tekið fullt af myndum til að sýna okkur þegar þú kemur heim.
Við erum búin að vera alveg hreint á fullu í dag. Við byrjuðum daginn með því að skella okkur í sund, það var alveg hrikalega gaman, stóru strákarnir stungu sér og syntu kafsund á meðan yngsti sonur lék sér á frauðbíl við mikinn fögnuð. Eftir sundið fórum við í Bakarameistarann í Mjódd og fengum okkur smá hressingu. Emil var orðin svo þreyttur eftir morgunin að við urðum að skreppa heim til að taka smá lúr. Auðvitað fylltist húsið af strákum á meðan þannig að þegar Emil vaknaði endaði með því að mamma og Emil fóru ein til ömmu Láru og afa Agnars í kaffi en stóru strákarnir voru eftir heima á meðan. Emil var frekar ánægður með heimsóknina til ömmu og afa, enda dekraður í botn, ís og súkkulaði og svo var hann frekar hrifinn af Tryggva frænda sem var líka í heimsókn.
Við fengum svo kvöldmat í kvöld hjá ömmu Eddu og afa Jóni, Hangikjöt og alles, ekkert smá gott. Þar hittum við Magnús frænda og Eddu og léku þau sér saman, með smá látum og fíflalátum auðvitað. Magnús átti svo flotta bósa ljósár myndavél sem Emil langaði svo að fá að prófa, en kannski seinna:)
Við settum inn myndir á heimasíðu Emils eftir daginn.
Heyrumst á morgun
Fjölskyldan
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 313109
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.