31.3.2008 | 22:51
Rafmagnsleysi á Íslandi
Það var rafmagnslaust í Grafarvoginum í dag.... og ekkert smá lengi. Hér fór rafmagnið rétt eftir hádegið og kom ekki aftur fyrr en fimmleytið... og mig hefur sjaldan vantað að nota rafmagnið eins mikið og þessa klukkutíma heh... nema að maður sé bara svona rosalega háður rafmagninu, það er trúlega skýringin.
Við Emil erum annars búin að hafa það gott, þrátt fyrir að hafa pissað í myrkri í dag, ekki getað hitað okkur brauð í örbylgjunni og ekki getað horft á dvd... svo ég tali ekki um netleysið...
Við fórum og hittum Gumma og Dofra í dag og borðuðum með þeim Dominos Pizzu. Skemmtileg kvöldstund í góðum félagsskap. Setti inn nokkrar nýjar myndir í nýtt albúm.
Annars bara pass í kvöld
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 312797
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe veit ekki hversu oft hefur flogið í gegnum hausinn á mér í rafmagnsleysi eitthvað álíka gáfulegt og: æi ég hef það bara huggulegt á meðan og hita mér kaffi...
Jóna Á. Gísladóttir, 31.3.2008 kl. 23:25
blótaði í sand og ösku þessu ástandi enda fátt hægt að gera í vinnunni á svona stundum ... átti þó flotta stund með kertaljós og kökur í mötuneytinu bara í staðin
Rebbý, 1.4.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.