29.3.2008 | 19:26
Bloggedí Blogg
Tíminn líður aðeins of hægt á Íslandi núna. Ég er búin að eiga heima í ferðatösku núna í tvær vikur og það er eiginlega bara að verða alveg ágætt.... ég er í raun bara að hangsa hérna þessa dagana og bíða eftir því að komast í langþráða New York ferð, en nú fer að styttast í ferðina:)
Ég fór og hitti hópinn sem fer saman til New York á fimmtudagskvöldið og var það bara gaman. Það var síðasti hittingur fyrir ferðina og verið að fara yfir öll þessi praktísku mál sem þurfa að vera á hreinu þegar svona stór hópur er að ferðast saman. Síðan skruppum við nokkur á Kaffihús á Kaffi Mílanó og var það bara gaman.
Annars hef ég nú bara verið að leika mér hér á Íslandi... aðeins farið að skoða búðirnar og þá sérstaklega Hagkaup sem mér finnst bara æðisleg. Ég fór í Hagkaup í Holtagörðum en ég hafði ekki komið þar áður og finnst sú búð bara æði... þvílíkt úrval af vörum. Í gærkvöld horfði ég svo á sjónvarpsþáttin Bandið hans Bubba... og ég var bara ekkert voða snortin....meira að segja fannst mér þetta bara frekar hallærinslegur þáttur. En það er einn strákur sem er þátttakandi sem mér fannst flottur söngvari, jafnvel þótt hann sé bara 18 ára gamall... hann á eflaust eftir að taka þetta. En ég myndi sko ekki missa svefn þótt ég myndi aldrei sjá þennan þátt aftur.
Emil minn er orðin alger íþróttaálfur hér á Íslandi... og þótti sumum nóg um áhugasemi hans áður en hann fór til Íslands.... ég setti inn fullt af myndum í nýtt albúm af íþróttaálfinum mínum litla...
Annars lítið markvert.... söknum feðgana í Horsens meira með hverjum deginum...Emil saknar pabba og hvítu tölvunnar mest....
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 312797
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegar myndir. Það styttist óðum í ferðina sko.....spennan er að magnast upp hjá manni. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 30.3.2008 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.