Auglýsing

Kæru félagar

Þegar við fjölskyldan fórum í frí hingað til Íslands um páskana, þá lánuðum við Íslendingum húsið okkar í Horsens á meðan.... okkur fannst betra að hafa fólk í húsinu yfir þessa hátíðisdaga.  En því miður, þá varð smá slys hjá fólkinu sem við lánuðum húsið.... fólkið slökkti óvart á frystisr.kápnum okkar og allur íslenski maturinn okkar ónýtur.  Við áttum þónokkuð mikið af mat í frystiskápnum okkar og því er skaðinn mikill fyrir okkur.  Tryggingarfélag þess sem við lánuðum húsið borgar skaðan en ég þarf að koma matnum heim til Danmerkur á ný.

Ég flýg heim til Danmerkur 9. apríl og langar að taka með mér íslenskan mat til að fylla á frystiskápinn minn aftur.... en þar sem ég er að fara til New York, þá hef ég engin aukakíló til að taka neitt með mér, allar töskur fullar.

Þessvegna langar mig að athuga hvort einhver þekki einhvern hjá Iceland Express sem gæti gert mér þann greiða að setja fasta yfirvikt inn á bókunarnúmerið mitt.... ég veit að það er gert, en auðvitað verður maður að þekkja einhvern hjá fyrirtækinu.

Vona að einhver geti hjálpað mér:)

Kolbrún out


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

En leiðinlegt að heyra. Ég þekki engann, en ég hef  sko eyru opin. Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 29.3.2008 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 79
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband