Hann á afmæli í dag

Elsku maðurinn minn á afmæli í dag.... mikið sakna ég þess að vera ekki með honum í dag.  Hann er besti maður sem er hægt að hugsa sér og ég er heppnasta kona í heimi að vera gift honum. 

Til hamingju með daginn elsku Hlynur minn, ég hringi í þig í dag:) 

Njóttu kvöldsins með bestu vinunum í kvöld.. ég veit að þú færð góðan afmælismat.  Takk elsku Svavar og Rakel fyrir að taka feðgana svona að ykkur.

Kolbrún out


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Innilega til hamingju með Hlyninn þinn Kolla mín:)

Berta María Hreinsdóttir, 26.3.2008 kl. 09:50

2 identicon

Innilegar hamingjuóskir frá okkur

Tengdó

Tengdó (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 16:43

3 Smámynd: Rebbý

til lukku með bóndann - hann er nú líka ansi lukkulega giftur þessi elska - ekki gleyma því

Rebbý, 26.3.2008 kl. 18:41

4 identicon

Elsku Kolla mín :)

Til hamingju með Hlyn

Við erum búin að hafa það voða hugglegt, Hlynur er búin að opna pakka og við erum öll búin að borða á okkur gat.

En við söknum þín öll voða mikið og mikið veðrur gaman þegar þú kemur aftur heim

Bestu kveðjur frá okkur öllum

Rakel Linda 

Rakel Linda (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 19:09

5 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Til hamingju með bóndann.

Guðmundur Þór Jónsson, 26.3.2008 kl. 23:46

6 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

til hamingju með kallinn :)

Guðborg Eyjólfsdóttir, 28.3.2008 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 312797

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband