25.3.2008 | 16:48
Hagkaup - þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að versla
Ljúfur dagur á Íslandi í dag... fór og hitti ömmu Láru í hádeginu og við fórum á Ruby Tuesday... fékk mér besta nachos í heimi með bestu ostasósu í heimi...
Við fórum svo í Kringluna að skoða okkur um og eyddum góðum tíma í Hagkaup. Emil minn var ekki lengi að þefa uppi Latabæjarhjól sem hann langar í, meira en allt annað í heiminum. Þannig að ef þið hafið séð fjögurra ára strák á fullu í prufuhjólaakstri í Hagkaup í dag, þá var það Emil. Ég svo sem skil Emil vel að langa í hjólið, því að hjólið er algert æði. Það er alveg merkilegt hvað Latabæjarmenn eru góðir markaðsmenn, vörurnar þeirra soga að sér börn (og trúlega foreldrana líka).
Best að ég láti fylgja með í sögunni að hjólið kostar 17.000..... kannski að ég ætti að stofna opin styrktarreikning!!!!!
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 312797
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hva - kaupir hjólið og ferð með til DK - hann verður bara að eiga Latabæjarhjól í útlandinu
Rebbý, 25.3.2008 kl. 21:28
Ég legg 500 kall í púkkið. Læt þig hafa hann á fimmtudaginn.
Guðmundur Þór Jónsson, 25.3.2008 kl. 23:46
Gummi..... þetta er grín:)
Kolbrún Jónsdóttir, 26.3.2008 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.