Blogg fyrir Rakel

Elsku Rakel okkar,

Þökkum góðar kveðjur í athugasemdaflokknum hér í fyrri færslu.  Ég veit að við erum ekki að standa okkur í blogginu þessa dagana, en við komum jú ekki til Íslands til að blogga heh.  Ég skal segja þér alla ferðasöguna þegar ég kem til baka yfir góðum Grand:)  En ég hlakka líka til að hitta þig aftur Rakel mín, og fara aftur í gamla góða rólegheitalífið í Danmörku.  Ég get ekki sagt að Ísland sé rólegheit...

En við erum búin að hafa það mjög gott hér á Íslandi og allir eru að keppast við að dekra við okkur fjölskyldun.  Jón Ingi reyndar hefur ekki verið mikið með okkur, en hann er alla daga í Breiðholtinu hjá vinum sínum sem er bara allt í lagi.  Við erum búin að hitta fullt af skemmtilegu fólki og eigum eftir að hitta enn fleiri... erum að fara í matarboð til Keflavíkur í kvöld, á morgun förum við svo til Tryggva og Erlu og hittum þar Lísu og co... og um kvöldið í matarboð til Gunnu og Óskars...

Þetta er svona sirka lífið okkar á Íslandi!

Settum inn fleiri myndir frá Íslandi í nýtt albúm

Emil hrifnastur af Snúllu

Enjoy

Kolla 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

He he

Þú er bara  fyndinn

Hafið það gott og við biðjum voða vel að heilsa öllum strákunum...stórum og  smáum

Rakel Linda (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 14:50

2 identicon

Takk fyrir komuna,allveg frábært , er að semja félagshæfnisöguna,fyrir næstu hehe

Guðný í Mosó (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 20:12

3 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Brjálað að gera á Íslandinu haha

Guðborg Eyjólfsdóttir, 21.3.2008 kl. 10:18

4 Smámynd: Vilborg

Alltaf gaman að eyða stund í góðra vina hópi og þið fáið greinilega ekki mikinn frítíma!  Njótið þess í botn

Hvenær á að fljúga "heim" aftur?

Vilborg, 21.3.2008 kl. 14:56

5 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Hæ Vilborg,

Hlynur flýgur með stóru strákana til dk á annan í páskum.

Ég og Emil fljúgum heim 9. apríl..... verð samt í NY 2-8 apríl

Kolbrún Jónsdóttir, 21.3.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband