15.3.2008 | 18:10
Ísland framundan
Jæja, þá er frúin loksins farin að pakka okkur saman en við tökum lestina í fyrramálið kl 7:25... við munum svo lenda á Keflavík airport kl hálf þrjú á morgun. Við að sjálfsögðu búumst við því að það verði fríður flokkur af fólki sem tekur á móti okkur þar, en þar sem við erum svo mörg í fjölskyldunni þurfa tvær fjölskyldur að koma og sækja okkur, heh.... Við fáum að hafa eitt aukabarn með okkur á ferðalaginu á morgun, þannig að það verður án efa mikið fjör.
Ég setti inn nokkrar myndir í nýtt albúm sem voru teknar í gærkvöldi en kvöldinu eyddum við með vinum hér í Horsens. Við borðuðum smárétti og drukkum rauðvín og spiluðum Mr&Mrs sem er heitasti hjónaleikurinn í Horsens.
Ég hef ekki neina eirð í mér til að blogga meira....
Hlökkum til að hitta alla á Íslandi og eyða dögunum með þeim... ég kem örugglega líka til með að sakna vina okkar hér í Horsens sem ég á ekki eftir að sjá í rúmar þrjár vikur:( En svona er lífið, það er ekki bæði sleppt og haldið.
Out
Kolbrún "birthday girl" eða kannski Kolla38
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er allt á útopnu og þokkalega mikil spenna fyrir komu ykkar. Magnús er byrjaður að græja herbergið sitt og raða rúmum inn í það
. Hlökkum til að hitta ykkur á morgun. Góða ferð í fluginu og lestinni.
Helga Jónsdóttir, 15.3.2008 kl. 18:32
Góða ferð elsku fjölskylda. Hafið það rosa gott á Íslandinu....já og í New York líka!! Hlökkum til að hitta ykkur aftur:)
Berta María Hreinsdóttir, 15.3.2008 kl. 19:44
Góða ferð og MUNIÐ að vakna á RÉTTUM tíma..svona einu sinni..múhahah. Hlakka rosalega til að hitta ykkur. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 15.3.2008 kl. 20:34
Góða ferð heim
Guðborg Eyjólfsdóttir, 15.3.2008 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.