10.3.2008 | 18:20
Grumpy old woman
Við sváfum yfir okkur í morgun. Hlynur vakti mig kl rúmlega hálf átta. Það var því ekkert annað að gera en að spíta í lófana og græja morgunverkin....og allir náðu að mæta á réttum tíma í morgun, ótrúlegt en satt.
En það er alveg merkilegt þegar ég vakna svona ílla, þá hreinlega er dagurinn allur vondur. Ég er búin að vera eins og haugur í allan dag og ekki nennt að gera nokkurn skapaðan hlut. Það var meira að segja McDonalds í kvöld. Úff. Það er alveg ótrúlegt hvað það hefur mikil áhrif á mann að fá að vakna almennilega.
Á morgun segir sá lati.... setti inn nokkrar myndir af Emil frá síðustu dögum, hef svo sem ekki verið dugleg með myndavélina. Friða vonandi einhverja heh.
Out
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var nú ekki að heyra á þér í morgun að þú værir eitthvað grumpy sko
Helga Jónsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:05
He he, ég svaf líka yfir mig. Mætti í vinnu kl 09:30 og á að mæta kl 07:30..viltu spá. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 10.3.2008 kl. 23:25
Þú verður bara að vera meira Zen í þessu öllu saman.
Ingi Geir Hreinsson, 11.3.2008 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.