Hugsað heim

Eftir viku verð ég sjálfsagt að leggja lokahönd á að pakka okkur saman í páskaferð til Íslands.  Ég get ekki neitað því að það er spenningur á heimilinu fyrir heimferðinni.  Dagarnir eru taldir niður.  Þrátt fyrir það að við vitum að þessi ferð verður engin afslöppun, þá hlakka ég ótrúlega mikið til.  Við erum í matarboðum öll kvöld (það er samt enn eitt kvöld laust heh), kaffiboðum og ætlum að njóta þess að reyna að hitta sem flesta ættingja og vini.

Er ekki í neinu bloggstuði.... langaði bara að segja ykkur að það er vika í okkur.  Muhahahah

Kolbrún out 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Hvaða kvöld er það Kolla sem er laust ? Ég

Guðborg Eyjólfsdóttir, 8.3.2008 kl. 21:46

2 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Veit ekki hvað gerðist náði ekki að klára færlsuna, en ég myndi gjarnan vilja fá ykkur í heimsókn til mín ef við erum ekki í fermingarveislu akkúrat þann dag sem þið eruð á lausu

Guðborg Eyjólfsdóttir, 8.3.2008 kl. 21:47

3 Smámynd: Helga Jónsdóttir

Bara minna á eitt kvöld fyrir okkur hérna í Vallarhúsum

Helga Jónsdóttir, 9.3.2008 kl. 00:02

4 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Guðborg, við eigum skírdagskvöld laust:)  ef það er fermingardagur gætum við nú kannski alveg kíkt við í kaffi einhvern daginn sem hentar ykkur.  Láttu mig vita.

Jú Helga, við erum búin að gera ráð fyrir kvöldi hjá ykkur að sjálfsögðu.... þar að auki situr þu uppi með mig í nokkra daga eftir að strákarnir fara aftur til Danmerkur:)

Kolbrún Jónsdóttir, 9.3.2008 kl. 06:30

5 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Er ekki fínt að koma á skírdag, :) ef ég bíð ykkur í hangihjöt og uppstúf og Helgu systir þinni líka og hennar fjölsk. Líst vel á það, endiega sendið mér svar hvort þið viljið koma þá?  og spjallar við Helgu líka ef hún sér þetta ekki, það er ekkert hægt að blogga hjá ´henni hún skrifar aldrei á  bloggið eftir að ég byrjaði að blogga sko :) Vona að þið sjáið ykkur fært að koma þá

Guðborg Eyjólfsdóttir, 9.3.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 79
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband