17.10.2006 | 20:23
Samræmdu prófin
Hafsteinn er að fara í samræmdu prófin núna á fimmtudaginn og föstudaginn og allflest kvöldin í vikunni og hinni vikunni hafa farið í að reikna út úr gömlum prófum sem hann hefur fengið til æfingar með sér heim. Mér finnst reyndar soldið skrýtið að 9 ára börn þreyti samræmd próf. Börn á þessum aldri eru bara ekkert öll orðin fluglæs og lesskilningurinn ekki orðin nógu góður. En hann reynir að standa sig vel, þótt hann sé orðin frekar þreyttur á öllum þessum æfingarprófum.
Sjálf fór ég bara í ein samræmd próf, í 9 bekk og þótti það svo merkilegt að lífið í 9. bekk snérist um þessi blessuðu próf, enda talið að þau væru aðgöngumiðinn inn í réttu framhaldsskólanna. Ég verð svo sem að játa það að ég féll í ensku á mínum samræmdu prófum en skreið upp í 5 með mjög góðri kennaraeinkunn. Jafnvel þótt mamma og pabbi væru búin að kaupa fyrir mig aukatíma hjá námsflokkunum allan veturinn, var ég bara ekki að ná þessu tungumáli. En ég gat nú samt valið mér þann framhaldsskóla sem ég vildi:)
En best að hjálpa Hafsteini að þreyta próf kvöldsins
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 313103
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.