15.10.2006 | 11:33
Singstar!!!
Við hjónin héldum partý á föstudaginn. Starfsmannapartý fyrir starfsfólkið í Hólabergi. Það var mjög vel mætt í partýið og allavega 30 manns og flestir vel drukknir. Ég meira að segja læddist í burtu frá húsinu mínu í gær, því ég vildi alls ekki hitta nágranna mína:)
Það var singstar keppni í partýinu og skemmtu flestir sér mjög vel við það, þeir sem tóku þátt. Ég sjálf vildi alls ekki taka þátt, enda engin söngkona:) Ég aftur á móti prófaði þessar singstar græjur hérna heima með Hafsteini fyrr um daginn og keppti við hann í einhverju duran duran lagi. Það staðfesti grun minn að ég ætti að láta þessar græjur eiga sig, ÉG TAPAÐI FYRIR 9 ÁRA SYNI MÍNUM!!! En þessi elska var svo uppörvandi að hann vildi endilega eyða deginum með mömmu sinni og láta hana æfa sig á duran duran þannig að hún gæti keppt í partýinu, mamman afþakkaði pent:)
En helgin senn á enda og á þessu heimili er búið að drekka:
13 lítra af bollu
4,5 kassa af bjór
2 lítra af vodka
1 flösku af skoti
1 pela af captein morgan
1,5 lítra af kampavíni
1 kippu af breezer
1 flösku af Mailbu
viskí hér og þar
og auðvitað fullt af hvítvíni
Ég er örugglega að gleyma einhverju, ég er allavega með fullan svartan plastpoka af tómum flöskum:
KOlbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 313103
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.