20.2.2008 | 19:08
Skellt í lás
Síðasta færslan sem verður opin í bili.... á morgun ætla ég að læsa blogginu mínu til reynslu. Bloggið mitt er persónulegt, einskonar dagbók fjölskyldunnar og er með mikið af myndum og frásögnum úr lífi okkar hér. Afhverju núna? Ég hef svo oft velt því fyrir mér að læsa en fundist það erfitt þar sem ekki hefur verið boðið upp á það á moggablogginu að þeir sem ekki hafa lykilorðið geti sent mér póst og beðið um það. Í gærkvöldi fékk ég svo tölvupóst frá blog.is og þessi fídus er kominn inn í kerfið hjá þeim.
Kæru vinir, ekki hika við að biðja mig um lykilorðið ef ykkur langar að halda áfram að fylgjast með stórskemmtilegu fjölskyldunni og lífi hennar í Danmörku...
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
abbabbabbabbabbabbabb er lykilorðið
abbabbabbabbabbabbabb er orðið mitt
smá latabæjartaktar sko. Ég pant fá lykilorðið.
Helga Jónsdóttir, 20.2.2008 kl. 19:32
Gleymdi að segja þér að ég er búin að kaupa miða á Skoppu og Skrítlu í Þjóðleikhúsinu 6.apríl fyrir Emil. Hlakka til að fá hann með í leikhúsið
.
Gummi kom hér áðan að skila töskunni og kom um leið með tvo fulla poka af Séð og Heyrt, vikunni og fleiru. Ekki skrítið að hann hafi verið með svona mikla yfirvigt á leiðinni út. Blöðin eru örugglega rúm 10 kg sko.
Helga Jónsdóttir, 20.2.2008 kl. 19:40
Gott hjá þér! Pant fá lykilorð eða það sem betra er aðgang þannig að ég þurfi ekki að slá inn lykilorðið ;)
Kristbjörg Þórisdóttir, 20.2.2008 kl. 20:34
Hæ Kolla mín ég vil endilega fá lykilorð ef þú vilt senda mér það á gudborge@simnet.is
Guðborg Eyjólfsdóttir, 20.2.2008 kl. 20:38
Knús á ykkur Erla
Erla (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 22:05
auðvitað þarf ég lykilorð - held ég hafi ekki þurft að segja það
Rebbý, 20.2.2008 kl. 22:12
Audda þarf ég lykilorð. Ég skal senda þér póst, en þú veist ÞOKKALEGA mín e-mail..hehe. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 20.2.2008 kl. 23:35
Þarf ég lykilorð. Bíddu leyfðu mér að hugsa. Já fínt eigum við að ræða það eitthvað. Er annars eitthvað hint á lykilorðið eins og til dæmis. Staðurinn sem þið bjugguð á 1995, já sæll.
Kv, Óskar
Óskar (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 23:45
Má ég fylgjast með ykkur áfram Kolla mín?
Dóra (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 10:11
Ég bíð spennt eftir lykilorðinu
Guðrún Hilmars (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 12:19
Eg bíð lika spennt eftir eftir lykilorðinu.
Guðný í Mosó (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.