25.1.2008 | 21:03
Á Bóndadegi
Það er svo sem ekki neitt hér í Danmörku sem minnir á bóndadaginn.... enda er engin bóndadagur hér ef ég skil hlutina rétt, ekki frekar en þorri...
Tengdaforeldrar mínir hafa nánast alltaf boðið okkur fjölskyldunni á þorrablót á Bóndadegi. Ég hefði sko alveg viljað vera hjá þeim í kvöld:( En þau eru svo elskuleg að þau ætla að fara fyrir okkur í búð og kaupa sittlítið af hverju sem tengist þorranum og senda eiginmanninn með til Danmerkur (fyrir ykkur sem vitið það ekki, þá er hann að skreppa til Íslands á sunnudaginn).... þannig að við ætlum að halda okkar eigið þorrablót hér í Horsens með nokkrum vinum:)
En ég óska öllum bóndum til hamingju með daginn í dag.... minn bóndi fékk ágætt dekur held ég... nýbakaða súkkulaðiköku þegar hann kom heim úr vinnunni. Hann biður ekki um meira.
Þessi mynd er bara sett inn fyrir manninn minn í tilefni af bóndadeginum:)
Out
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsileg dekur. 19 dagar í mig. Hafið það gott. Góða helgi.
Guðmundur Þór Jónsson, 25.1.2008 kl. 23:38
Þú þekkir þinn bónda og ég veit að þú ferð sérstaklega vel með hann, þennan dag sem alla aðra. Ég hlakka mikið til að sjá hann.
Kveðja, IGH, og við verðum bara að taka með okkur okkar þjóðlegu siði hvert sem við förum.
Ingi Geir Hreinsson, 26.1.2008 kl. 11:49
Hafið það gott og vonandi verður gaman hjá ykkur
Bestu kveðjur
Anna Gísladóttir, 27.1.2008 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.